— GESTAPÓ —
Kvikmyndaatriðagetraunarleikur Illa Apans
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 93, 94, 95 ... 114, 115, 116  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 13/9/05 15:42

Diskó. Silveradó er svarið. Costnerinn er Íslandsvinurinn, en hann var í áberandi aukahlutverki í Silveradó.

Ég horfði oft á Silveradó sem krakki, enda var hún til á vídeó heima. Endurnýjaði kynnin fyrir nokkrum mánuðum og uppgvötaði að þetta er ekki mynd. Þetta er svona póstmódernískur samtíningur úr gömlum westrum. Bútasaumur síglidra og minni frægra mynda. Það var gaman að spotta úr hvaða mynd viðkomandi atriði voru stolin úr.

Þrátt fyrir algera fjarveru frumleika var myndin hin ágætasta skemmtun.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 15/9/05 13:49

Skaphundurinn ræðst á Aðalsöguhetjuna, sem heldur ógnandi á skærum. Skærin stingast í lófa og út í gegnum handarbak Skaphundsins. Ekki skánar skapið við það, hann grípur um háls Aðalsöguhetjunar með hinni hendinni. Aðalsöguhetjan er í vondum málum, verið er að kyrkja hann upp við vegg. Aðalsöguhetjan grípur aftur um skærin, sem eru í gegnum hendi Skaphundsins og opnar skærin í sárinu. Áddddddddds

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/9/05 18:57

Fjandi er þetta kunnuglegt.

Grafarþögn lambanna?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 15/9/05 19:25

Hakuchi mælti:

Fjandi er þetta kunnuglegt.

Grafarþögn lambanna?

Neibb, nýlegri mynd.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/9/05 19:52

Svei.

Dimmuborgir (e. Dark City)?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 15/9/05 20:10

Neibb, öllu léttari mynd.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 15/9/05 20:15

Myrkraher? (Army of Darkness)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 15/9/05 20:27

Neibb, ekki er það hún.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 16/9/05 10:39

Iss þetta er alveg skítlétt, koma svo.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Van Hoiberg 16/9/05 10:54

Er það Sin City?

Formaður Tóbaksgerðarfélagsins Hósti
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 16/9/05 18:00

Neibb, ekki er það Borg syndanna.

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 16/9/05 18:06

The superfluous ‹Glottir eins og fífl›

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bangsímon 16/9/05 18:08

Drepa Billa?

Þeir sem eru klárir og hugsa, skilja aldrei neitt.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 16/9/05 18:08

Neibb og neibb

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 16/9/05 18:13

nú veit ég: The scissor man

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Heiðglyrnir 16/9/05 19:28

Neibb..!..

Sir Heiðglyrnir Hinn Hugdjarfi, Riddaramennska er lífsstíll.
GESTUR
 • Svara • Vitna í • 
Afbæjarmaður 16/9/05 21:32

Þetta hlýtur að vera einhver vitleysis gamanmynd, Austin Powers kannski?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 16/9/05 22:22

Komdu nú með vísbendingu.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
        1, 2, 3 ... 93, 94, 95 ... 114, 115, 116  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: