— GESTAPÓ —
Enn er kveđist á
» Gestapó   » Kveđist á
        1, 2, 3 ... 70, 71, 72 ... 453, 454, 455  
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Haraldur Austmann 9/2/04 16:49

Ćsilegum leik var lýst,
losti tók ţar völd.
Sköpum renndi Skabbi víst,
skaufa fram á kvöld.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Leibbi Djass 10/2/04 00:14

Kvöldiđ kalt nú enda tekur
kann ei Leibb'ađ yrkja
Venni vinur ljóđ mín hrekur
vit úr ţeim nćr ađ kyrkja

‹Brestur í óslökkvandi biturleika›

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarđar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
voff 10/2/04 15:53

Kyrkja andann kirkjan reynir
Kalli biskup ruglar oft
Sterka fjandann styrkja kveinin
stakk af burt međ Galdra-Loft.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Síra Skammkell 10/2/04 17:07

Galdra-Loftur getur lítiđ
galdrađ, enda dauđur.
Engum finnst ţađ ofur skrýtiđ,
enginn er hér sauđur.

Skammkell sýra. Ćsti prestur og Guđafrćđingur.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
plebbin 10/2/04 20:35

Sauđurinn minn Sćvar heitir
Sćmilegur er
Hestamađurinn honum beitir
Halló, hann er ber.

"Ţiđ eruđ öll kúkalabbar" - Halldór Laxnes
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ
Fellaskáldiđ 10/2/04 21:15

Ber ađ neđan bćgslast ég
í blautri svađa físu
mér finnst sú iđja unađsleg
umvafinn lostans krísu

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Mjási 10/2/04 22:23

Krís'í skáldiđ-Fella fer
fálmand'undir blússur.
Enginn skyldi ćtla sér
annara manna jússur.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Haraldur Austmann 10/2/04 22:28

Jússur Mjási Jesús veit,
jafnan girnist raftur.
Gaman er í gálusveit
og gott ađ sjá ţig aftur.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Mjási 10/2/04 23:31

Aftur sest viđ iđjuna
opna hjá mér smiđjuna.
Leik viđ ljóđagyđjuna
lítiđ eitt um miđjuna.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 10/2/04 23:58

Miđjan hentar Mjása vel
málar fögur ljóđin
í hríđarbyl og hryssingsél
hrímar eigi slóđin

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
voff 11/2/04 16:20

Slóđin farin, slekk á vél.
Slóđa kýr á básum.
Glóđ í arin, gekk á él.
Guddu er kalt á tásum.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Barbapabbi 11/2/04 17:26

Tásum á ég tippla
trođna slóđ
skrítnu á ég skrippla,
- skemmtiljóđ

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 11/2/04 18:12

Skemmtiljóđ ég skćli
skemmt er á mér hné
Vont er ađ ég vćli
varla hvorki né.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Haraldur Austmann 11/2/04 20:34

né má kappann hýđa.
Nískur hvorki nytsamur,
aldrei vild´ann hlýđa.
Alltaf var hann ódámur,

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Mjási 12/2/04 00:35

Ódámur međ úfna lund
enn viđ ljóđin rjálar.
Klćmist heila klukkustund
af kröftum lífs og sálar.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Barbapabbi 12/2/04 00:45

Sálarheill ţar setti’ ađ veđi
soralegur prestur
máta fýstu mjöđm ađ ređi
mađur einn og hestur

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Síra Skammkell 12/2/04 00:53

Hesturinn minn heitir Skjóni.
Hratt hann ţeysir yfir mel.
Betr´en nokkur bíll á Fróni.
Bikkjuna ég aldrei sel.

Skammkell sýra. Ćsti prestur og Guđafrćđingur.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Barbapabbi 12/2/04 00:58

Selinn heldur súran át
í sćmilegu blóti
á reykingum var lítiđ lát
labbađ gat í sóti

LOKAĐ
        1, 2, 3 ... 70, 71, 72 ... 453, 454, 455  
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: