— GESTAPÓ —
iPóðinn minn
» Gestapó   » Almennt spjall
     1, 2, 3  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Svefnpurka 5/6/05 12:26

Já mig langaði nú bara að stofna hérna þráð til þess að státa mig af nýja iPóðanum mínum sem ég var að koma höndum yfir rétt í þessu. Hann mun rúma heil tuttugu svokölluð gígabæt af tónlist.
‹Lyftir iPóðanum og sýnir öllum með tilhlökkunarsvip›

ZzZz ZzZ Zz zZzZ - Svefnpurka • Ég er í vafa... enda mikið vafamál.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 5/6/05 12:36

Iss ég á 40GB ‹Montar sig›

Krúsídúlla Gestapó.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Svefnpurka 5/6/05 12:37

Hei... pant vera fátækur námsmaður.

ZzZz ZzZ Zz zZzZ - Svefnpurka • Ég er í vafa... enda mikið vafamál.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 5/6/05 12:42

og tilhvers í ósköpunum þurfiði 20 eða 40 gb?
Eigiði nógu mörg lög til að fylla upp í það

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Svefnpurka 5/6/05 12:42

Jebbah

ZzZz ZzZ Zz zZzZ - Svefnpurka • Ég er í vafa... enda mikið vafamál.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 5/6/05 12:49

Nei, reyndar ekki. En ég bað nú bara um mini á sínum tíma. En þetta kom í staðin. Ég er samt ekkert að kvarta sko.

Krúsídúlla Gestapó.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 5/6/05 12:53

Ég gæti fyllt 20 gb.. en aldrei 40 gb.
En ég myndi samt aldrei kæra mig um að láta öll mín lög á svona disk.. margt af þessum lögum sem ég á er bara e-ð rugl.
6-10 gb væri alveg nóg fyrir mig held ég.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Svefnpurka 5/6/05 12:55

Ég á meira en 20 GB af tónlist. Málið er að ég hlusta á rúm 15 GB af því og þar af leiðandi er mini of lítill.

ZzZz ZzZ Zz zZzZ - Svefnpurka • Ég er í vafa... enda mikið vafamál.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Svikari 5/6/05 13:30

Rosalega eigið þið. Ég á einhver 11 alls og var voða stoltur þangað til að þið komið og eyðileggið þetta fyrir mér.

Ég legg til að allir sem hafa svarað og munu svara þessum þræði gefi mér 1 milljarðabita, gígabæt á lélegri íslensku, af sinni tónlist.

Góða, takk. ‹Bíður átekta›

Eigi skal höggva... Mig.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 5/6/05 14:25

Já.. ég á alveg 23 GB af tónlist.. en eins og ég segi.. þá hlusta ég ekki á þetta allt í einu. Þannig að minna myndi alveg duga mér.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 5/6/05 14:28

Ég á þrjá stóra kassa með tónlist í, ég mæli samt tónlist ekki í gígabætum... vildi koma því á framfæri ‹skakklappast út úr þessum hátækniþráð›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 5/6/05 14:29

Hehe ég á líka heilu staflana af tónlist.. bæði geisladiska og vínilplötur.
Ekkert skemmtilegra en að eiga góðan disk eða plötu!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Steinríkur 5/6/05 14:35

Minns á 30 GB Photo sem með sirka 12 GB af efni á. Nota hann líka allt of sjaldan.

Í sjálfskipaðri útlegð frá skerinu um óákveðinn tíma.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 5/6/05 14:55

Ég hef ekki glóru um hvað ég á mikið samtals, en ég á bara svona lítinn venjulegann spilara sem tekur 512 mb. Það hefur alveg dugað hingað til. Kannski að maður fjárfesti í einu stykki iPod eftir sumarið. Þetta er bara svo dýrt... ‹Starir þegjandi út í loftið›
Ætli ég noti ekki þann sem ég á þangað til hann eyileggst.

Sönnun lokið.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 5/6/05 14:57

Jú það er best að nota það sem maður á þangað til það er ónothæft.
Við erum alltof mikil neysluþjóð.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 5/6/05 15:05

Hvernig væri þá að ganga um með gamla plötuspilarann? Nei, nei, bara grín í mér.
Ég er samt alveg sammála þér Tigra, við erum allt of mikil neysluþjóð. Hvernig er aftur þarna samanburðuinn á innflutningi/útflutningi? Er ekki einhver svakalegur halli, þ.e. mun meira flutt inn heldur en út.

Sönnun lokið.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 5/6/05 15:10

Ég held ég eigi vasadiskó hérna einhvers staðar... ‹Fer hjá sér›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 5/6/05 15:10

Minn er tuttugu gíbabæta og svokölluð þúlíka útgáfa. Er hann um "hálf fullur" og bætist ein og ein plata við öðru hvoru. Finnst mér litasamsetning hans þar að auki einstaklega flott.

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
LOKAÐ
     1, 2, 3  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: