— GESTAPÓ —
Hvað konur hugsa
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 27/5/05 18:26

‹Hugsar margar hugsanir sem eru þess eðlis að það er eins gott að hitt kynið skilji þær ekki›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 27/5/05 19:50

‹Prísar sig sælan fyrir að skilja ekki þessar hugsanir›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 28/5/05 10:44

Ég er kona, ég hugsa.

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 28/5/05 10:49

‹Hugsar djúpar hugsanir en gleymir þeim jafnóðum›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 28/5/05 14:11

Ég ætla ekki að hugsa nokkurn skapaðann hlut í dag
‹Sest í lótusstellingu og tæmir hugann›

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 28/5/05 15:10

Nornin mælti:

Ég ætla ekki að hugsa nokkurn skapaðann hlut í dag
‹Sest í lótusstellingu og tæmir hugann›

Prófaði það einusinni að æfa mig í því að hugsa ekki neitt. Lagðist niður helst útivið og reyndi að tæma hugann algerlega. Virtist ómögulegt til að byrja með, en eftir stuttan tíma og tiltölulega fáar tilraunir náði ég nokkuð góðum tökum á þessu.
Og þetta var nokkuð merkileg upplifun þegar best tókst til.
Því miður hætti ég þessum tilraunum við að stjórna heilastarfseminni með þessum hætti fljótlega. En ætti kannski að prófa þetta aftur.
Spurningunni hvað hugsa þessi ólíkindatól sem konur kallast er ég löngu hættur að reyna að svara.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 29/5/05 15:35

Ég efast stórlega um að konur hugsi margt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bölverkur 29/5/05 15:41

Konur hugsa sig ekki einu sinni tvisvar um áður en þær hafna mér.

Gjaldkeri Fjárausturbæjarsamtakanna og meðlimur í Hagyrðingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 29/5/05 20:05

Gæti það haft eitthvað með það að gera að þær eru ekki vissar um kyn þitt?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 29/5/05 20:50

Andlit.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ísdrottningin 30/5/05 08:58

Ég er kona, ég get verið mjög órökrétt á köflum.
Af hverju? Af því bara!

-Já það er sko margt skrýtið í kýrhausnum - Æðstastrympa - Höfundur skálarinnar - Hálendismálaráðherra -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 30/5/05 10:29

Ísdrottningin mælti:

Ég er kona, ég get verið mjög órökrétt á köflum.
Af hverju? Af því bara!

Það þykir mér reyndar mjög rökrétt að þú sem kona sért órökrétt. Þannig er þetta nú í pottinn búið já seisei.
‹Dæsir mæðulega og gengur þungum skrefum niður af sviðinu›

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Helena 30/5/05 21:25

Vill einhver giska á hvað ég er að hugsa? ‹Lítur með velþóknun á karlkyns gesti›

...hin fagra.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bölverkur 30/5/05 21:27

Ég held að þú sértað reyna að hugsa upp afsökun fyrir að mæta ekki á árshátíð.

Gjaldkeri Fjárausturbæjarsamtakanna og meðlimur í Hagyrðingafjélagi Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 30/5/05 21:28

‹Rýnir í rúnir.› Þú ert að hugsa um hvar þú eigir að nota nýja kjólinn þinn þar sem þú kemst ekki á Árshátíðina.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 30/5/05 21:28

Eruð þjer kannski að hugsa um hvaða ágiskanir á hvað þjer sjeuð að hugsa um muni koma ? ‹Starir þegjandi út í loftið, fullur efasemda um að þetta sje rjett›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 5/10/05 07:04

‹verður hugsi›

‹var reyndar hugsi þegar, en heldur því áfram›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 5/10/05 09:09

‹Starir þegjandi út í loftið›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: