— GESTAPÓ —
Hvað á að gera í sumar?
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 19/5/05 17:40

Í sumar verð ég á kafi í hvals augum. Verkefnið snýst um að finna aðferð til að aldursgreina hvali út frá hellingsdóti sem fáir skilja.

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 19/5/05 17:44

Hóras mælti:

Í sumar verð ég á kafi í hvals augum. Verkefnið snýst um að finna aðferð til að aldursgreina hvali út frá hellingsdóti sem fáir skilja.

Mikið er það fróðlegt, augu hvala - aldur, fáum við ekki að sjá niðurstöðuna í haust?

Skall þar hurð nærri hælum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hóras 19/5/05 17:51

Sæmi Fróði mælti:

Hóras mælti:

Í sumar verð ég á kafi í hvals augum. Verkefnið snýst um að finna aðferð til að aldursgreina hvali út frá hellingsdóti sem fáir skilja.

Mikið er það fróðlegt, augu hvala - aldur, fáum við ekki að sjá niðurstöðuna í haust?

Ef það verður komin niðurstaða í haust þá skal ég vísa á greinina sem verður skrifuð í kjölfarið. Annar þurfum við fyrst að þróa aðferðina með annars konar efnum, þar sem hvalsaugu fást ekki hvenær sem er.

Eigandi einnar af níu sálum Tigru • Eigandi Armani spennutreyju • Fjölmiðlaráðherra • Heilagur Ári Hreintrúarflokksins • Ekki hamstur
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 19/5/05 21:22

Limbri mælti:

Nornin mælti:

Er þetta ekki valfrjálst?
Nú jæja.. það stöðvar mig ekki.
Limbri? Fæ ég ristaðbrauð í morgunmat?
‹fer að pakka niður fyrir Danmerkurferðina›

Ristað brauð, steikt beikon, spælt egg og nýkreistan appelsínusafa... eins og allar hinar.

-

Á ég að koma með tópas og lakkrís handa þér í staðinn?
Eða ertu búinn að fá einhverja aðra í það?

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 19/5/05 21:40

Ísdrottningin mælti:

Það er eins gott að ég var hætt við Danmerkurferð í sumar, ég vil fá mína súrmjólk með múslí
í morgunmat.....

Fólki er frjálst að mæta með nesti, kjósi það slíkt.

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 19/5/05 21:41

Nornin mælti:

Á ég að koma með tópas og lakkrís handa þér í staðinn?
Eða ertu búinn að fá einhverja aðra í það?

Ég segi bara eins og vinur minn, hann Hemmi Gunn: „Mættu bara með góða skapið!“

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 24/5/05 18:29

Fyrst að það er komið sumar þá ákvað ég að fara og þvo bílinn minn.
Ég óska hér með eftir sjálfboðaliða í að sinna því verki í sumar þar sem þetta er eitt það leiðinlegasta sem ég geri.

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 25/5/05 01:54

Ekki horfa svona á mig... bíllinn minn hefur líklega ekkert verið þveginn síðan í desember!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 25/5/05 01:57

Ívar Sívertsen mælti:

Ekki horfa svona á mig... bíllinn minn hefur líklega ekkert verið þveginn síðan í desember!

Þessir snyrtipinnar!

Skall þar hurð nærri hælum
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 25/5/05 02:06

Já, mér finnst að bíll eigi að hafa sér líf til að geta þrifið sig sjálfur!

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 25/5/05 16:49

sleikja sólina..............

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Nornin 25/5/05 17:50

Sæmi Fróði mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

Ekki horfa svona á mig... bíllinn minn hefur líklega ekkert verið þveginn síðan í desember!

Þessir snyrtipinnar!

Varstu að bjóða þig fram í að þvo minn bíl í sumar? ‹Ljómar upp› og ‹Glottir eins og fífl›

Femme fatale • Puppetmistress • Eigandi Júpíters • 
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Litur 26/5/05 17:35

Ég fer kannski bara til útlanda.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 26/5/05 17:35

Á að ná sér í smá lit ‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Krúsídúlla Gestapó.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Helena 26/5/05 17:38

Ég er að bíða eftir sumrinu. Er það ekki alveg á næstu grösum?

...hin fagra.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 26/5/05 17:40

Ég er ekki viss. Síðast frétti ég af sumrinu, blindfullu á skuggalegri knæpu í Kaupmannahöfn.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Helena 26/5/05 17:43

Nújæja. Þá er bara eitt að gera. ‹Pakkar niður í litla ferðatösku og pantar flug til Kaupmannahafnar›

...hin fagra.
GESTUR
 • LOKAР• 
Afbæjarmaður 26/5/05 17:49

Vér munum ekki senda fleiri skeyti undir skammkelsnafninu. Ég fórna glaður baunum mínum og mun koma inn undir öðru nafni sem ég hef þegar skráð. Það er gaman og göfugt að vera aftur orðinn algjör nýliði.

LOKAÐ
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: