— GESTAPÓ —
Hér mun vera kominn ungur piltur.
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svikari 23/5/05 13:46

Ungur piltur hefur skráð sig á þennan yndislega vef. Hann kallast Svikari, enda svikari mikill. Ekki segja samt.

Hann vill taka það fram að hann er að læra á kerfið hér og vill læra á það. Hann vonar að hér séu ágætir kennarar, býst við því, enda svo frábær og fjölbreyttur vefur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
RokkMús 23/5/05 13:50

Vertu sæll og blessaður Svikari góður, ég er Rokkan.

Alhliða tónlistarmús.

Þjónn Holmes næstu 14 ár.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sæmi Fróði 23/5/05 13:51

Blessaður, Sæmi heiti ég, fróður og fríður. Velkominn.

Skall þar hurð nærri hælum
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Berserkur 23/5/05 13:53

Sæll, við höfum kynnst áður.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 23/5/05 14:04

‹Neitar að kynna sig fyrir svikara og hleypur út›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Berserkur 23/5/05 14:06

‹Svíkur svikarann.›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 23/5/05 14:14

‹Hlær yfir kaldhæðninni›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 23/5/05 15:52

Ég ætlaði alltaf að fá mér nafnið Óvinur á Baggalúti. Eða jafnvel Andstæðingur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 23/5/05 18:26

Sæll Svikari. Þú getur nú varla verið meiri svikari en hann Svika-Hrappur, er það?

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 23/5/05 18:35

Titillinn á þessum þræði hljómar eins og eitthvað sem á heima á miðilsfundi.

Hér er kominn ungur drengur....og hann finnur hvergi bíllyklana

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 23/5/05 18:37

Litla Laufblaðið mælti:

Hér er kominn ungur drengur....og hann finnur hvergi bíllyklana

Eitt besta íslenska kvikmyndaatriði sem ég hef séð... alltaf jafn fyndið...

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svikari 23/5/05 21:42

Gunnar H. Mundason mælti:

Sæll Svikari. Þú getur nú varla verið meiri svikari en hann Svika-Hrappur, er það?

Ekki veit ég það nú. Það fer eftir því hersu mikill hrappur hann var, og hversu mikill svikari.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Gunnar H. Mundason 23/5/05 22:16

Hann var mesti svikari Íslandsögunnar, að ýmissa mati að minnsta kosti.

Víkingamálaráðherra og yfiraðmíráll baggalútíska heimsveldisins • Yfiröryggisvörður Pirrandi félagsins • Yfirglímukappi • „ Nú er að verja sig, er hér nú atgeirinn“ • Cogitamus, ergo vicerunt • Nemo me impune lacessit
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Svikari 23/5/05 23:42

Gunnar H. Mundason mælti:

Hann var mesti svikari Íslandsögunnar, að ýmissa mati að minnsta kosti.

Ég skal fara öruggu leiðina og segja að ég sé það sem betra er.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 23/5/05 23:44

Smábaggi mælti:

Ég ætlaði alltaf að fá mér nafnið Óvinur á Baggalúti. Eða jafnvel Andstæðingur.

Smábaggi er miklu ógnvænlegra
‹Skelfur við tilhugsunina›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: