— GESTAPÓ —
Glefsur úr dægurlagatextum, lag og flytjendur ?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 44, 45, 46 ... 115, 116, 117  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 12/5/05 15:00

Ég veit fyrir víst að Blíða hefur rétt fyrir sér..
Snilldar lag! ‹Ljómar upp›
Gott cover á þessu lagi með Incubus.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blíða 12/5/05 16:37

Á ég þá ekki bara að skella næsta textabroti inn?

Komdu mér á flugvöllinn og settu mig í flugvél

Yfirstéttardama
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Afnám Þrælahalds 12/5/05 22:04

Aces High með Iron maiden?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blíða 12/5/05 23:13

Nibb

Yfirstéttardama
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Koeman 13/5/05 00:50

I wanna be sedated
Ramones

Hressandi lag.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blíða 13/5/05 02:15

Rétt var það, þetta voru Ramones.

Þú átt leikinn...

Yfirstéttardama
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Koeman 13/5/05 12:34

Klassi. Prófiði þetta:

Bláklædda konan, hún biður um hefnd.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 13/5/05 13:17

Demantar í námunni með Leónarði Kóen?

Þetta frábæra lag er af plötunni Söngvar ástar og haturs.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Koeman 14/5/05 12:19

Jújú, það er auðvitað hárrétt hjá þér Hakuchi. Þú átt leik.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 18/5/05 15:10

Júhú! Herra Hú?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 18/5/05 16:28

Ah. Saur! Ég var búinn að steingleyma þessu. Ég kem með lagstúf innan tíðar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 18/5/05 16:33

Barn eitt vex úr grasi til að verða
Einhver sem hreinlega elskar að læra
Og annað barn vex úr grasi til að verða
Einhver sem þú myndir elska að brenna
Mamma elskar þá báða
Sjáðu til, það rennur í blóðinu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 18/5/05 19:03

Báðir krakkarnir eru góðir við mömmu..
Blóð er þykkara en drulla!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 18/5/05 19:36

Þú ert á réttri leið. Seisei já.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 19/5/05 00:35

Þar sem ég þarf að skreppa í smá herleiðangur fram yfir næstu helgi, þá ætla ég að lýsa yfir að Tígra er sigurvegari, þar sem það er augljóst að hún veit hvaða lag er spurt um.

Þetta er auðvitað Fjölskyldumál Ísleifs og fjölskyldu Steinars (e. Family Affair, Sly and the Family Stone)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 21/5/05 13:59

Ha úps.. eh já.. hmm.
‹Ræskir sig›

Ef þú ert að fara muntu taka mig með þér?
Ég er þreyttur/þreytt á að tala í símann minn
Það er eitt sem ég get aldrei gefið þér
Hjartað mitt verður aldrei heimili þitt.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Koeman 21/5/05 17:39

Þetta er bræðurnir ódælu í Oasis með Stand by me.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 21/5/05 17:54

Rétt.. Koeman á réttinn!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
        1, 2, 3 ... 44, 45, 46 ... 115, 116, 117  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: