— GESTAPÓ —
Já eða nei
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 312, 313, 314 ... 780, 781, 782  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/3/05 13:48

Jú, vissulega.

Er 'heilbrigð sál í hraustum líkama' ekki þversögn?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 10/3/05 13:50

Jú,

Er heilsumafían ekki hættulegasta plágan sem steðjar að íslensku þjóðfélagi í dag?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/3/05 13:51

Þarf ekki að grípa til skjótra og markvissra aðgerða til að uppræta hana?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 10/3/05 14:21

Nei

Er ekki full þörf á að senda Hakuchi og Þarfagreini á strangt 3 mánaða sundnámskeið hjá Sundlaugi, með Múllersaæfingum og öllum pakkanum, þannig að það komist á þá einhver mannsmynd?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 10/3/05 14:29

Já þó fyrr hefði verið.

Gætu þeir þá loks komist inn um hurð?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 10/3/05 14:31

Nei

Er ekki almennt erfitt að komast inn um hurð, og þeim mun auðveldara að komast inn um dyr?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fíflagangur 10/3/05 14:33

Nei

Er ekki frámunalega heimskulegt að reyna að troðast í gegn um hurðina þegar hægt er að færa hana úr stað, svo maður komist í gegn um dyrnar?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 10/3/05 14:47

Nei

Er ekki frámunalega heimskulegt að færa hurðina úr stað í stað þess að opna?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fíflagangur 10/3/05 15:27

Nei‹Maður opnar einmitt dyrnar með því að færa hurðina úr stað, asninn þinn›

Er gaman að stríða Frella?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 10/3/05 15:34

Fíflagangur mælti:

Nei‹Maður opnar einmitt dyrnar með því að færa hurðina úr stað, asninn þinn›

Er gaman að stríða Frella?

Ég veit ekki.

Færir maður glugga úr stað þegar maður opnar hann?

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 10/3/05 15:35

Nei!

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 10/3/05 16:04

Golíat mælti:

Nei

Er ekki full þörf á að senda Hakuchi og Þarfagreini á strangt 3 mánaða sundnámskeið hjá Sundlaugi, með Múllersaæfingum og öllum pakkanum, þannig að það komist á þá einhver mannsmynd?

Að sjálfsögðu. Það eru hefjast æfingabúðir hjá okkur í Ungmennafélaginu Andspyrnunni núna í næsta mánuði. Hakuchi og Þarfagreinir eru innilega velkomnir. Megináherzla verður á sund- og glímuæfingar og heilbrigt fæði. Engar flatbökur, sk. hamborgarar eða hænsn í matinn bara íslenzkur matur; skyr, súrmeti, lambaket af nýslátruðu, harðfiskur og flatbraut með sméri ásamt fjallagrasamjólk.

Er hamborgari ekki bara léleg afsökun fyrir því að selja brauð sem kjötmáltíð?

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 10/3/05 16:32

Er ástæða til að móðgast ef einhver segir við mann; "þú þarna fría fitusýran þín"?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 10/3/05 16:56

Nei

Hlustið þér á Mozart?

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tuðran 10/3/05 20:32


Hlustar Mozart á yður?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Helena 11/3/05 12:42

Nei, því miður

Er hann ekki dáinn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 11/3/05 12:55

Jú.

En er ekki hægt að hugga sig við að borða hann?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 11/3/05 12:58

Nei

Er hann ekki of illa rotinn til þess?

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
        1, 2, 3 ... 312, 313, 314 ... 780, 781, 782  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: