— GESTAPÓ —
Fimmtugastiogsjötti í heimavarnarliðinu
» Gestapó   » Baggalútía
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 10/6/04 16:08

Ég er orðin fimmtugastiogsjötti í heimavarnarliði Baggalútíu. JESS!
Og með þessum skrifum verð ég fimmtugastiogfimmti, því herra Schultz er jafn mér að innleggjum, eða 143. Sem er náttúrulega ekki mikið.

Hvað eru þingmenn Baggalútíu margir. Mér finnst þeir ekki meiga vera færri en 63, og því tími til kominn að krefjast sætis á þingi. Er til háttvirt þing Baggalútíu, eða eru þar einungis ráðherrar? Og ef svo. Gæti ég fengið þingsæti fyrir eitt af hinum hæstvirtu ráðherrum sem nú sitja.

Helsu kostir mínir eru að ég sef vært í fjölmenni og hávaða.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dillinger 11/6/04 09:42

‹Rænir sál hundingjans og stingur henni í vasan og labbar blístrandi í burtu›

John Dillinger. • Foringi Aftökusveitar Krumpu. • Fangelsisstjóri Baggalútíu. • Eigandi Sálar Nornarinnar. • Skriffinnur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 11/6/04 10:07

Val á Ráðherrum Baggalútíu hefir ekkert með fjölda innleggja að gera. Það hefir hinsvegar allt með áfengisneyslu, gáfnafar, stafsetningu, dusilmennsku, höfðingjahollustu, mútuþægni, kóbaltvinnslu, kóbaltneyslu og þjóðerniskennd að gera.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 11/6/04 10:29

Og varðandi fjölda innleggja þá eru það gæðin er skipta máli en eigi magnið ‹Verður vandræðalegur á svipinn›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 11/6/04 11:38

Heyr heyr...‹verður ögn vandræðalegur líka›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 11/6/04 11:41

‹Telur sig ekki hafa neitt til að skammast sín fyrir›

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dillinger 11/6/04 11:45

‹Lítur inní herbergið og sér að það er súr stemming, og er því snöggur að skella og hlaupa í burtu›

John Dillinger. • Foringi Aftökusveitar Krumpu. • Fangelsisstjóri Baggalútíu. • Eigandi Sálar Nornarinnar. • Skriffinnur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 11/6/04 11:46

Farvell Frans!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 11/6/04 16:52

Vamban mælti:

Val á Ráðherrum Baggalútíu hefir ekkert með fjölda innleggja að gera. Það hefir hinsvegar allt með áfengisneyslu, gáfnafar, stafsetningu, dusilmennsku, höfðingjahollustu, mútuþægni, kóbaltvinnslu, kóbaltneyslu og þjóðerniskennd að gera.

Þetta þykir mér skinsamlegur ráðahagur. Það ættu fleiri þjóðir að taka sér þetta til fyrirmyndar. Get ég fengið kóbalt í skiptum fyrir gamlan Chevrolet pickup?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dr Zoidberg 11/6/04 16:54

Gæti henntað vel sem sjúkrabíll, á að eiga eitthvað eftir af kóbaltinu ‹fer að leita að kóbalti›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 14/6/04 17:05

‹rúllar einni kóbalttunnu inn og lætur hundingjann fá hana› Svona, fæ ég pikköppinn?‹híar á Zoidberg›

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 14/6/04 19:11

VÁ... Heil tunna! Takk Mikill Hákon. Ég átti nú best von um að fá eitt kíló fyrir tonnið. En þú býður hvorki meira né minna enn Kíló á hestafl. Það er, ef tunnan er 200 kg. sem ég reikna með. Ekki færirðu að rúlla hérna inn til mín hálf tunnu.
‹Hoppar heljarstökk afturábak. Hleyp svo inn í eldhús og sæki lykilinn og rétti Mikla Hákon með þakklæti›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mikill Hákon 15/6/04 17:12

‹tekur við lyklinum› Maður fékk nú að kynnast kostum þess að eiga pikköpp þarna úti í villta vestrinu

Mikill Hákon • Keisari Baggalútíu • Eigandi sálar Vambans • Sendiherra Baggalútíu í Afríku
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 15/6/04 18:02

En af hverju að eiga pikköpp þegar það er mun auðveldara að fá sér hikköpp?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hundinginn 15/6/04 18:26

Hvað með pikköpp sem segir hikköpp? Þessi gamli skrjóður segir það OFT!
‹Starir þegjandi út í loftið›

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Smábaggi 4/3/05 15:45

‹Laumast um›

Þessi þráður er nú í einkaeign Smábagga.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Leðurhomminn 4/3/05 18:03

Fann ykkur laumpjakkar. Eigum við að laumast í ástarleik?

Reyndu að taka mig og þér mun takast.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Morgan Volki 10/3/05 15:03

‹röltir inn› Hmmmm? ..... ahh jahérna hér

Svarið er alltaf á botninum á flösku af áfengi en það hoppar alltaf í næstu fyrir lestur
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: