— GESTAPÓ —
Tinnaleikurinn
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 20, 21, 22 ... 81, 82, 83  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 9/2/05 13:53

Rétt, Lúmínó var nafnið. Og nú sjáum vér að orð Kolbeins kafteins, „ljóslausa lögreglulúða“ hafa dýpri merkingu en vér gerðum oss grein fyrir er vér lásum þetta sem barn. Þessi orð sagði hann við lögguna sem sagði „það vekur enginn lögreglustjóra“.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nykur 11/2/05 13:44

Alkazar hershöfðindi
Vaíla veinólínó
Wolf verkfræðingur
Rassópúlos
Abdúlla
Kolbeinn Kapteinn
Dagga dúfa -‹Hver andsk. var það?›
Vilhjálmur Vandráður

Krónprins & Forsætisráðherra Baggalútíu • Baggalútíu allt!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 11/2/05 14:01

Kolbeinn.
Vandráður.
Dagga Dúfa.
Alkazar Hershöfðingi.
Rassópúlos.
Víala Veinólínó.
Wolf verkfræðingur.

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 11/2/05 16:19

Rassópúlos
Alkazar hershöfðindi
Vaíla veinólínó
Kolbeinn Kapteinn
Vilhjálmur Vandráður
Wolf verkfræðingur
Abdúlla
Dagga dúfa

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 11/2/05 20:57

Rassópúlos
Alkazar hershöfðindi
Kolbeinn Kapteinn
Vaíla veinólínó
Vilhjálmur Vandráður
Wolf verkfræðingur
Abdúlla
Dagga dúfa

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 13/2/05 17:46

Rassópúlos
Abdúlla
Alkazar hershöfðindi
Vaíla veinólínó
Kolbeinn Kapteinn
Vilhjálmur Vandráður
Wolf verkfræðingur
Dagga dúfa

Held að Abdúlla hafi verið fyrr... Man samt ekki hversu. Held að Abdúlla og Rassópúlos hafi verið í sömu bók.

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 14/2/05 00:18

Alkazar hershöfðingi
Rassópúlos
Abdúlla
Vaíla veinólínó
Kolbeinn Kapteinn
Vilhjálmur Vandráður
Wolf verkfræðingur
Dagga dúfa

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 14/2/05 01:36

Kolli Kapteinn var með Tinna er hann hitti Abdullah minnir mig...

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 14/2/05 01:37

Ný röð:

Rassópúlos
Alkazar hershöfðindi
Vaíla veinólínó
Kolbeinn Kapteinn
Vilhjálmur Vandráður
Abdúlla
Wolf verkfræðingur
Dagga dúfa

Er þetta réttara?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 14/2/05 12:17

Fáum við bókatitlana með svarinu? Fyrir bókhaldið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 14/2/05 12:29

‹heldur á bók›

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 14/2/05 12:40

Rassópúlos - Vindlar Faraós
Alkazar hershöfðindi - Skurðgoð með skarð í eyra
Vaíla veinólínó - Veldissproti Ottókars
Kolbeinn Kapteinn - Krabbinn með gylltu klærnar
Vilhjálmur Vandráður - Fjársjóður Rögnvaldar rauða
Abdúlla - Svartagullið
Wolf verkfræðingur - Eldflaugastöðin
Dagga dúfa - Pikkarónarnir

Tíhí

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
bauv 14/2/05 16:45

‹Glottir eins og fífl›

Hvað, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 14/2/05 17:40

Fáum við aðra spurningu hjá Goggnum?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 14/2/05 18:15

Nei, ég efast um það.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 14/2/05 19:57

Jæja, hér kemur ein. Hver er ástæða þess að Japanir hernema Kína skv. "Tinni og blái Lótusinn"?

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ég sjálfur 14/2/05 21:56

Æiii, einhver klíkuskapur, eitthvað með Bláa lótusinn ekki satt? Og hann Mítúshúkósó, eða hvað sem hann hét.

Sönnun lokið.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 14/2/05 22:01

Tengist það innfutningi Japana á ópíum?

        1, 2, 3 ... 20, 21, 22 ... 81, 82, 83  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: