— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 22/8/03 13:22

Sælir, það vekur furðu mína að nýja tölvupóstfangið mitt (skabbi_skrumari@hotmail.com), sem ég reyndar bjó sérstaklega til, til nota á þessu vefsvæði, skuli fá vírusa...nú var eini tölvupósturinn sem ég hafði fengið á þetta tölvupóstfang frá Enter, en nú allt í einu fékk ég tölvuvírusa frá ha020490@unak.is og r01207@unak.is sem mér skillst að séu nemendur í háskólanum á Akureyri. Ég ætlaði fyrst að fara að hella mig yfir þá sem ég þekki þar, en fattaði þá að þeir vita ekkert af þessu nýja tölvupóstfangi mínu (frekar en flestir aðrir, enda nýtilkomið). Hver ætli ástæðan sé fyrir þessu? Er Enter kannske með Outlook og er að senda óafvitandi vírusa út um allar trissur?
kv.
Skabbi

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 22/8/03 13:57

Ég get fullvissað þig Skabbi minn um að ég hefi öngvan vírus fengið. Hitt er alvarlegra mál að Norðlendingar safni héðan upplýsingum - sem (ef ég þekki þá rétt) þeir munu nýta sér gegn okkur þegar þeir ráðast inn í borgina.

» Gestapó   » Fyrirspurnir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: