— GESTAPÓ —
Hljómplötur ársins 2004 að mati Baggalúta
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Smali 2/12/04 23:02

Hér er öllum guðvelkomið að velja hljómplötur ársins 2004, 3 íslenskar og 3 útlenskar. Síðan er hægt að telja uppúr þessu á Þorranum einhverntíma.

Útlenskar;
Franz Ferdinand / Franz Ferdinand (3 stig)
Utveir flokkurinn / How to dismantle.... (2 stig)
Björk / Medúlla (1 stig)

Íslenskar;
Hjálmar / Hljóðlega af stað (3 stig)
Þórir / I believe in this (2 stig)
Mugison / Mugimama .... (1 stig)

Geimverur;
Kristján Jóhannson / Portami Via (12 stig)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Trommudruslan 3/12/04 00:58

Trommudruslan átti hönd í gerð einnar plötunnar sem rætt er um hér að ofan.Það mun vera Hljóðlega af Stað með Hjálmum þar sem trommudruslan trommar, þakkar hann pent fyrir tilnefninguna. Sjálfur er Trommudruslan hrifin af Mugison, Þóri og svo dillar hann bossanum við Jagúar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wonko the Sane 27/12/04 00:42

Gimlé mælti:

Mér vitanlega kom engin hljómplata út á árinu. Bara eitthvert diskarusl.

Mér finnst nú í góðu lagi að kalla þetta hljómplötur. Það er þó allavega skára en gefnir séu út sídís og dívídís eins og heyrst hefur í auglýsingum fyrir jólin.
Ég ætla hinnsvegar ekki að tjá mig um hvaða hljómplata sé best en Hvandalsbræður eru mjög ofarlega á mínum lista.

Hinn gullskeggjaði engill með grænu vængina - Sérfræðingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: