— GESTAPÓ —
Spurningakeppni Tinna
» Gestapó   » Lygilega vinsćlir leikir
        1, 2, 3 ... 142, 143, 144 ... 238, 239, 240  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 13/12/04 01:34

Einhvern tíman var ég ađ bulla um ţetta land og fór svo ađ leita mér heimilda um ţađ og komst ađ ţví ađ höfuđborgin heitir Malabo og ţađ hefur ekki liđiđ mér úr minni síđan.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nornin 13/12/04 01:41

‹eltir Ívar›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 13/12/04 03:04

Ívar á kollgátuna. Ţú átt leik, kćri vin.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 13/12/04 09:28

Allir sem á annađ borđ fylgjast međ fjölmiđlum kannast viđ fyrirbćriđ Formula 1. Ţađ er kappakstur bíla sem framleiddir eru eftir mjög nákvćmum reglum (svona ef einhver skyldi ekki vita ţađ). Norđurlandabúar hafa veriđ talsvert viđlođandi Formúluna og eru ţar fremstir í flokki Mika Häkkinen og Kimi Raikkönen. En ţriđji finninn var í Formúlunni ekki alls fyrir löngu. Sá hinn sami lék gítarsóló inn á plötu međ Leningrad Cowboys. Hver er ţessi finni, fyrir hvađa liđ keppti hann síđast og svo er dani sem var fyrir tveimur árum í formúlunni hjá öđru liđi, hvađ heitir hann og hvađa liđi var hann hjá?

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skabbi skrumari 13/12/04 09:49

Mika Salo? Get ómögulega munađ neitt annađ...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Sprellikarlinn 13/12/04 11:15

Ćtli Mika Salo hljómi eki nokkurn veginn rétt...var hann ekki prufu-ökuţór hjá Williams eđa eitthvađ...

En danann hef ég ekki hugmynd um.

Sprelli, Hćstvirtur Skemmtanastjóri Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 13/12/04 13:55

Var ţađ Jesper Grřnkjćr?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 13/12/04 15:03

Já og nei og nei

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 14/12/04 02:38

Var ţađ kannski Nicolas Kiesa?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 14/12/04 11:54

Jújú... en nú vantar liđiđ sem Mika Salo var hjá og liđiđ sem Nicolas Kiesa var hjá. [s]brosir yfir ţví ađ einhver náđi hintinu á öđrum ţrćđi[/s]

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 14/12/04 21:03

Mika Salo kom inn fyrir Michael Schumacher í Ferrari ţegar Skósmiđurinn fótbrotnađi, var ţađ ekki annars hann?

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 15/12/04 09:38

Jú en svo fór hann annađ

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 15/12/04 15:13

jćja... nú fer ég ađ koma međ hint á ţetta fljótlega...

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 15/12/04 18:24

Ívar Sívertsen mćlti:

Jújú... en nú vantar liđiđ sem Mika Salo var hjá og liđiđ sem Nicolas Kiesa var hjá. ‹brosir yfir ţví ađ einhver náđi hintinu á öđrum ţrćđi›

Hahahaha. Ţú komst upp um ţig!

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 15/12/04 18:26

Annars er Kiesa hjá Minardi og Salo hjá Toyota, ekki satt?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 15/12/04 18:39

Rétt hjá ţér Jóakim. Ţú ert ágćtur í ađ nota Google sé ég ‹glottir alveg feykilega›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jóakim Ađalönd 15/12/04 19:15

Ţađ er varla annađ hćgt međ svona spurningar. ‹Glottir jafn feykilega›

Annars er hér ein:

Hversu mikiđ magn af geislavirku plútóníum ţarf til ađ fá krabbamein?

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Goggurinn 15/12/04 19:26

Tjaa, svona 0,1 gramm?

Goggurinn. Vandamálaráđherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Stađfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
        1, 2, 3 ... 142, 143, 144 ... 238, 239, 240  
» Gestapó   » Lygilega vinsćlir leikir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: