— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Naddoddur 8/11/04 12:06

Hér geta sérvitrir gestir Baggalúts sem hlusta á Jazz sagt frá uppáhalds Jazz/Funk/Fusion/Latin-Jazz.... plötum sínum.

Mínar eru:

Head Hunters - Herbie Hancock ... platan sem vakti áhuga minn á ţessari merku tónlistarstefnu, Funk. A.t.h. Chameleon.

Thrush - Herbie Hancock ... ágćt

Flood - Herbie Hancock ... upptaka frá Japan, besta lagiđ á plötunni er Hang Your Hangs Up og ég held ađ ţađ sé ekki til flottari útgáfa af ţessu lagi.

Herbie Hancock - Cantaloupe Island

Night Train - Oscar Peterson ... fyrsta platan mín međ Oscar Peterson

Oscar Peterson and the Bassist - Oscar Peterson ... besta platan sem ég á međ honum, hér spilar hann snilldarlega á hljóđfćriđ sitt, píanó, og Ray Brown og Niels Pedersen leika á kontrabassa.

Tracks - Oscar Peterson .. sólóplata međ honum

O.P. plays the Count Basie Song book - Oscar Peterson .. snilld

Jazz Samba - Stan Getz and Charlie Byrd ... eđal plata til ađ lćra stćrđfrćđi viđ.

Bags Groove - Miles Davis .. meistaraverk og skyldueign

Bags and Trane - John Coltrane

Take Five - Dave Brubeck Quartet .. lag sem allir kannast viđ

Song For My Father - Horace Silver.

Plays Bach - Jaques Louisser .. einnig góđ plata til ađ lćra stćrđfrćđi viđ.

Örrugglega fleiri plötur, ég bara man ekki eftir fleirum ţessa stundina

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 8/11/04 13:15

Tja ég á

Kind of Blue auđvitađ.

Blue Train međ Coltrane er fín.

Take Five blívar.

Stan meets Chet. Góđ plata međ Chet Baker og Stan Getz.

The Antonio Carlos Jobim Songbook. Ţekktustu bossa nóva lögin međ helstu stjörnum ţess fyrirbćris ásamt öđrum ţekktum djössurum.

Sonny Rollins With the Modern Jazz Quartet er líka góđ plata.

Pithecanthropus Erectus međ Charles Mingus. Gott brjálćđi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 20/11/04 02:34

Ég á fátt í djazzinum... en ég á alla vega eftirfarandi:

Ragnheiđur Gröndal - Ragnheiđur Gröndal
Óskar Guđjónsson - Far
Ómar Guđjónsson - Varma land

Svo heyrđi ég um daginn í listamönnum sem vert er ađ pćla í:

Hiromi Uehara -> Japönsk stelpa sem er nemandi Oscar Peterson. Hún spilar fantajazz eđa metaljazz

Jim Black -> Gerđi plötu međ Hilmari Jenssyni og Skúla Sverrissyni og einhverjum saxafónleikara. Gríđarlega skemmtileg plata.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
víólskrímsl 22/11/04 12:14

Chet Baker sings er ein af mínum uppáhaldsplötum. Leitun er ađ laglausum mönnum sem syngja jafn vel og Baker heitinn.

Kind of Blue međ Miles Davis snýst einnig reglulega í spilaranum. Persónulega ţekki ég til trompetleikara sem vatna músum yfir Flamenco Sketches. Birth of the Cool eftir sama meistara er ágaet en ţó síđri en sú fyrrnefnda.

...ađ ekki séu nefndar óteljandi upptökur med Billy Holiday og Bessie Smith.

Víólskrímsl - fréttaritari Ríkisútvarpsins frá fyrir neđan sjávarmál - Undirróđursráđherra Baggalútíu - meistari dulargervanna
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
SlátraBjargur 8/12/04 14:43

Ég er nýbyrjađur ađ kunna ađ meta ţessa mćtu tegund tónlistar. Enn sem komiđ er er ég ekki búinn ađ koma mér upp stćrra jazzsafni en sem hér telur.

- Kind of Blue - Miles Davis (skyldueign finnst manni)
- Sketches of Spain - Miles Davis (ekki síđri)
- Bitches Brew - Miles Davis (fyrsta jazzfjúsjon platan skylst mér)
- Time Out - Dave Brubeck (399 kr. í Hagkaup...kaup ársins, helber snilld)
- Getz/Gilberto - Stan Getz (ţó ţetta sé afskaplega mikil bossanova frođa, ţá er ţetta samt skemmtileg frođa)
- Headhunters - Herbie Hancock (töff)

Ćtla mér hćgt og rólega ađ koma mér upp fleiri albúmum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hakuchi 8/12/04 20:51

Embraceable You međ Chet Baker. Einfaldar lagaútsetningar ţar sem ţessi skemmtilegi söngstíll Bakers fćr ađ njóta sín.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Stelpiđ 8/12/04 23:48

We get requests m. Oscar Peterson Trio var sú plata sem kynnti mig fyrir jazz tónlist... verst ađ hulstriđ er tómt og ég veit ekkert hvar diskurinn er!
‹Grćtur fögrum tárum›

Svo finnst mér ekkert jafnast á viđ Ellu Fitzgerald og Louis Armstrong ađ taka dúett...

» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: