— GESTAPÓ —
Hver er hluturinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 14/11/03 14:08

Ofan á brauð sagði hann og nafnið minnir hann á hafið. Gæti eins verið eitthvað sem gjarnan var í bitaboxinu þegar hann réri ungur til fiskjar með föður sínum eða það sem hann ældi í fyrsta túr sínum með Jóni forseta á Halann, hver veit?
Gæsalifrarkæfa?

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
GESTUR
 • LOKAР• 
Afbæjarmaður 14/11/03 14:12

hey, hvaða bull er þetta, það setur enginn "hlut" ofan á brauð, nema fyrir slysni kannski...
Ætti þessi þráður frekar að heita "hvert er áleggið"?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 14/11/03 14:25

Marmite?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 14/11/03 14:49

Sverfill Bergmann mælti:

Marmite?

Rétt hjá Sverfli...
allir hinir fyrir ofan, þakka ég fyrir góða tilraun...verst að þetta er ekki eitthvað sem allir þekkja...

Viskí á línuna, stærra glas fyrir Sverfil..

p.s. hluturinn er semsagt krukka með marmite-i í :)
Bretarnir eru ógurlega hrifnir af þessu, ristað brauð með smjöri og marmite-i heldur þeim gangandi svo dögum skiptir...viðbjóðslega vont fyrst, en verður lúmskt gott eftir nokkrar tilraunir.

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 14/11/03 17:05

Helv... ég ætlaði einmitt að fara að svara marmite þegar ég sá að Sverfill var fljótari að því. Jæja ég get svosem sætt mig við lítið glas af guðaveigum, alltaf gott að fá viskílögg, þó að það séu skammarverðlaun...

Skrifandi undir síðan 2004
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 14/11/03 18:34

Alltaf er nú sopinn góður...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 14/11/03 21:28

Órækja, þú færð hluta af mínu glasi þar sem að þú varst næstum fyrri til að svara....
og ert þar með einnig sigurvegari.....

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 14/11/03 22:16

Þetta líkar mér Sverfill, hérna skulu allir vera vinir.
‹Skenkir Viskí í glös.›

Skál dýrin mín!

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 14/11/03 23:02

Hey, ég ætla ekki að vera nískur, hérna eru fleiri stór viskíglös, það er nóg til... Skál

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Barbapabbi 16/11/03 21:38

Hæhó! skál skál!........ ó sú náð að eiga Jesúm / einkavin í hverri þraut...

‹Brestur í óstöðvandi grát› já skál félagar! ‹Klappar hlægjandi saman lófunum›

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 17/11/03 23:36

Baltasar Kormákur?

 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 4/12/03 15:34

Hvar er hann ?

-

Þorpsbúi -
 • LOKAР•  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 5/12/03 11:22

Limbri mælti:

Hvar er hann ?

-

Ertu viss um að "hann" sé hann en ekki "hún"

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
LOKAÐ
        1, 2
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: