— GESTAPÓ —
frjáls leikur Ívars, á hvað eigum við að hlusta?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 89, 90, 91 ... 225, 226, 227  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hilmar Harðjaxl 7/11/04 14:22

Final Countdown. Hmm, það er ekki merkt neinni hljómsveit, vill ekki einhver góðhjartaður segja mér hverjir eiga lagið?

Það er ekkert sem getur ekki stöðvað mig!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 7/11/04 15:32

Hilmar minn, það var hljómsveitin Europe með Joey Tempest í fararbroddi. Téð hljómsveit kom við á Íslandi árið 1985 eða 1986 þar sem ég sá þá spila. Það var frábær skemmtun á þeirra tíma mælikvarða. Síðar átti ég eftir að sá mun skemmtilegri tónleika.

Annars er ég að hlusta á 6 ára dóttur mína lesa í lestrarbók fyrir skólann.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 7/11/04 22:25

Neil Young - Harvest Moon

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 7/11/04 23:04

Raftónlist með alþjóðlegum elementum og í þetta skiptið frá Balkanskaganum eða jafnvel Azherbajdjan: Deep Forrest og "Gathering".

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dillinger 8/11/04 02:04

Leiðinlega tónlist á Skjá einum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

suðið í tölvunni..

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Magnus H. Jakobsen 8/11/04 10:49

Garden party

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ófrumlegt Nafn 8/11/04 13:34

Rás 2

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tannsi 8/11/04 17:00

Við skulum öll hlusta á Marvin Gaye, Wham og Go West. Þá fyrst byrjar fjörið.

GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
EyjaSkjeggur 9/11/04 05:00

wake me up before you go go

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 9/11/04 06:35

Franz Lang

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/11/04 11:58

Í gær vaskaði ég upp vikubirgðir af óhreinu leirtaui. Þá bjargaði mér að hlusta á:
Desire plötu Bob Dylan
L.A. Woman með Doors.

Mjög gott mál.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 9/11/04 13:10

Hakuchi mælti:

Í gær vaskaði ég upp vikubirgðir af óhreinu leirtaui. Þá bjargaði mér að hlusta á:
Desire plötu Bob Dylan
L.A. Woman með Doors.

Mjög gott mál.

VIkurbirgðir?! Voðalegur sóðaskapur viðgengst á þínu heimili! Þú ættir að fjárfesta í uppþvottavél sem fyrst.

Ætla að hlusta á Lauren Hill um stund, hún er alltaf góð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/11/04 13:20

Já ungfrú Júlía. Ég hef verið svo óheppinn með eldabusku. Hún nennir engu.

Það sem ég þarf er að ráða einkaþjón og ráðskonu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 9/11/04 13:59

mig syngja

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 9/11/04 14:02

Nú er ég að hlusta á disk með sígildum upptökum Otis Rush.

Gaddem! Æ sei Gaddem hvað þessi maður kann á gítar! Þetta er dúndrandi rafmagnsblús eins og hann gerist æðislegastur.

Einu sinni hélt ég að lagið All your loving væri stórgott í flutningi Blúsbrjóta John Mayalls (Clapton á gítar). Svo var ég að heyra Otis Rush flytja lagið. Það slær útsetningu Mayalls út í hafsauga. Gaddem! Geeeaaadeeeamm!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 9/11/04 14:18

Ég syng enn

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 9/11/04 14:35

Ern nú ekki mál að linni, Ívar minn?

Ég er að hlusta á Gibb-bræður rétt í þessu, svona fyrir kaffipásuna.

        1, 2, 3 ... 89, 90, 91 ... 225, 226, 227  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: