— GESTAPÓ —
50 bestu lög allra tíma.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 5, 6, 7 ... 9, 10, 11  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 22/10/04 18:02

Er það fræg hljómsveit?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 22/10/04 18:04

Nei, fræg er hún ekki.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 22/10/04 18:04

Illi Apinn mælti:

‹skvettir blút í andlit Nafna til að vekja hann›
‹Áttar sig á mistökunum og sleikir blútinn af andliti hans›

‹hrekkur upp með andfælum, fer ósjálfrátt í „auto self defence mode“ stekkur á fætur, slær apann bylmingshögg í solar plexus (apinn fekkur á hnén) næst erða hliðarspark beint á barkann (apinn lekur endalega niður) ætlar snúa árasarmanninn úr hálsinum en hættir við á síðustu stundu› andskotinn gastu ekki bara látið duga að ýta aðeins við mér?‹Strunsar út af sviðinu og skellir ekki á eftir sér›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 22/10/04 18:05

Hehe, svakalega var Nafni lengi að vakna.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Leibbi Djass 22/10/04 18:06

Hlæ hlæ.

Nú renna ekki öll vötn til Dýrafjarðar! Nú rennur allur djús til Pakistan!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Klaus Kinski 22/10/04 18:10

Hmm hvað með þessi ?

Eagles - Hotel California
Lynyrd Skynyrd - Sweet Home Alabama
Moody Blues - Nights In White Satin
Beach Boys - God Only Knows
Television - Marquee Moon
Frankie Goes To Hollywood - Relax
Red Hot Chili Peppers - Under The Bridge
Radiohead - Creep
Beck - Loser
Spice Girls - Wannabe(agalegt lag en það startaði samt allsvakalegri píkupoppsbylgju)

Eflaust er e-ð af þessu komið, ég nennti ekki að fara í gegnum allann þráðinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Illi Apinn 22/10/04 18:14

ái.....

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð
Semmning Semmningsen 22/10/04 18:23

Ég nenni ekki að taka þátt í þessum þráði.

Man On The Moon- R.e.m. Af hverju!?!?!?! ‹Sýgur inn reyk› Bakraddirnar í restina,maður! ‹Blæs reyknum frá›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 22/10/04 19:22

Eftir ansi nördískt smádund og hugsanasörf þá er hér kominn innsýn inn í 65 af bestu lögum allra tíma. Trúið mér! Þið viljið ekki vita hvað heildarlistinn er langur.

Verði ykkur að góðu:

1. Hallbjörg Bjarnadóttir: “Ennþá Man ég Hvar”
2. BB King: “The Thrill Is Gone”
3. Duke Ellington & Louis Armstrong: “Long, Long Journey”
4. Ray Charles: “What´d I Say”
5. The Platters: “Smoke Gets In Your Eyes”
6. Les Paul & Mary Ford: “Tennessee Waltz”
7. Sanford Clark: “The Fool”
8. Elvis Presley: “Mystery Train”
9. Buddy Holly: “Well All Right”
10. The Highwaymen: “Michael
11. Bob Dylan: “A Hard Rains A Gonna A Fall”
12. The Fleetwoods: “He´s The Great Impostor”
13. The Shangri La´s: “Give Him A Great Big Kiss”
14. Booker T & The Mg´s: “Green Onions”
15. Jimmy Gilmer & The Fireballs: “C´mon And Swim”
16. Bítlarnir: “Michelle”
17. The Rolling Stones: “It´s All Over Now”
18. Dionne Warwick: “I´ll Never Fall In Love Again”
19. Björn R. Einarsson ásamt Sextett Ólafs Gauks: “Því ertu svona uppstökk”
20. Shirley Ellis: “The Name Game”
21. The Rascals: “Groovin”
22. The Easybeats: “Gonna Have A Good Time”
23. The Standells: “Try It”
24. Velvet Underground & Nico: “I´ll Be Your Mirror”
25. Pavlov´s Dog: “Standing Here With You”
26. Lindisfarne: “Lady Elenor”
27. Tim Buckley: “Once I Was”
28. The Band & Staple Singers: “The Weight”
29. Weather Report: “Birdland”
30. Led Zeppelin: “Whole Lotta Love”
31. Bob Marley: “No Woman, No Cry” (stúdíóútgáfa)
32. Abba: “Eagle”
33. Spilverk þjóðanna: “Lag, ljóð”
34. Marc Bolan & T Rex: “Life´s An Elevator”
35. Sly & Family Stone: “Spaced Cowboy”
36. Stevie Wonder: “He´s Misstra Know It All”
37. Chic: “Le Freak”
38. 10 CC: “I´m Mandy Fly Me”
39. The Dead Boys: “Sonic Reducer”
40. Þeyr: “Tedrukkinn”
41. Kraftwerk: “Autobahn”
42. Human Leauge: “Love Action”
43. AC/DC: “Highway To Hell”
44. My Bloody Valentine: “Sometimes”
45. NWA: “Fuck The Police”
46. Sykurmolarnir: “Deus”
47. The Smiths: “How Soon Is Now”
48. Tony Rich Project:”Nobody Knows”
49. Primal Scream: “Higher Than The Sun”
50. Martine Girault: “Revival”
51. Portishead: “Glory Box”
52. Gipsy Kings: “Trista Pena”
53. U2: “One”
54. Rage Against The Machine: “Killing In The Name Of...”
55. Underworld: “Skyscraper I Love You”
56. Fatboy Slim: “Drop The Hate”
57. Nirvana: “Come As You Are”
58. Faithless: “We Come 1”
59. Oasis: “Whatever”
60. N.E.R.D: “Provider”
61. Adam F: “Circles”
62. Smashing Pumpkins: “Galapogos”
63. Prodigy: “Climbatizer”
64. Quarashi: “Stick Em Up”
65. Christina Aguilera: “Beautiful”

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 22/10/04 19:28

Glæsilegt Tinni! Hér er kominn fjölbreyttur og tímavíður listi. Þó ég sé ekki sammála neinu af þessum lista þá er hann í það minnsta "lýðræðislegur".

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Finngálkn 22/10/04 19:40

Heilhveitis bítlar!!!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jóakim Aðalönd 22/10/04 20:40

Sammála Órækju.

Seztur í helgan stein...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mosa frænka 22/10/04 23:05

‹Röltir inn á þráðinn í fyrsta sinn, hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Ha? Ekki búið að nefna Richard Thompson? Lagið '52 Vincent Black Lightning er á listanum hjá mér.

* Hasarmálaráðherra og forsetafrú Baggalútíu * Abbadís Hreintrúarflokksins *
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sjöleitið 22/10/04 23:55

Hér sárvantar lög eins og Mitt líf, Kjaftakerling og Þoka í augum eftir Bjarna Tryggva.

Leifur Eiríksson geri ég ráð fyrir.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Luis Miguel Coruedo 23/10/04 00:33

Say hello to my little friend.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nafni 23/10/04 00:50

Varstu að lesa þig til litli Íslendingur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 23/10/04 11:32

Hakuchi mælti:

Bob Dylan verður að vera á listanum. Ég treysti Skabba til að koma með framlag hans.

Allir listar yfir frábæra tónlist verða að hafa Bob Dylan lag... Like a Rolling Stone er talið vera besta og jafnframt fyrsta nútímarokklagið, en persónulega þá finnst mér Ballad of a Thin Man vera betra...

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Naddoddur 23/10/04 15:52

Ég legg til að Chameleon með Herbie Hancock verði sett á þennan lista. Lag þetta er rúmlega korter að lengd og hefur eflaust frægustu bassalínu í heimi. Snillingurinn Herbie Hancock er alveg að brillera á gífurlega flóknum sólóum á electric piano eða rhodes sem og samspilendur hans á hin hljóðfærin.

Lagið er af plötunni Head Hunters sem kom út árið 1973, en sú plata var mest selda Jazz plata í heimi þar til Kenny G sló það met á 10. áratuginum.

Þessi plata er skyldueign fyrir alla tónlistarunnendur, sérstaklega þá sem líka Jazz, Funk eða Fusion. Þetta er einfaldega meistaraverk. En til að skilja snilldina á bakvið Chameleon þarf að hlusta á það amk. fimm sinnum.

        1, 2, 3 ... 5, 6, 7 ... 9, 10, 11  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: