— GESTAPÓ —
50 bestu lög allra tíma.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4, 5 ... 9, 10, 11  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 15:57

krumpa mælti:

Held þú náir aldrei að hafa þetta bara fimmtíu lög...

Þá verða bara einhver lög að detta út. En það er satt að það vantar eitthvað þarna með Madonnu. Like a virgin kannski?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 15:57

Kristallur Von Strandir mælti:

The Cure: Primary, Standing On A Beach, Kiss Me Kiss Me Kiss Me, In Between Days

Friday I'm in love?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 22/10/04 15:58

Like a virgin
eða
True blue
eða
Justify my love
eða
Little prayer
eða
Open your heart

Keisaraynja Baggalútíska heimsveldisins. Langflottust. Framkvæmdastýra hinna keisaralegu aftaka. Pyndingameistari. Yfirgrúppía. • Eigandi Billa bilaða, hirðkrútts og keisaralegs gæludýrs. Er pirruð að eðlisfari. Heimsyfirráð eða dauði !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 22/10/04 15:59

Bonnie Tyler vantar líka ; Total eclipse of the heart,
Annie Lennox og fleiri góðar kellingar...
Hvað svo með Kinks, INXS, Nirvana, Whitesnake.... ?

Keisaraynja Baggalútíska heimsveldisins. Langflottust. Framkvæmdastýra hinna keisaralegu aftaka. Pyndingameistari. Yfirgrúppía. • Eigandi Billa bilaða, hirðkrútts og keisaralegs gæludýrs. Er pirruð að eðlisfari. Heimsyfirráð eða dauði !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 16:00

Ég er meira að leita eftir lögum sem breyttu tíðarandanum. Eitthvað spes.
Nirvana er komið inn.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 16:02

Je t'aime moi non plus? Það olli nú usla á sínum tíma.

Chariots of fire?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 22/10/04 16:02

Vamban mælti:

Framlag Iggy Pops og the stooges má ekki gleymast.
Hvað með I wanna be your dog?

Velvet Underground
All tomorroes parties, Heroin?

The Stranglers:
Hvað með Golden Brown?

Credence Clearwater Revival
Það er af svo mörgu að taka. Ég vil fá fleiri tillögur.

Golden Brown er alveg skelfilega þreytt....sorrí , og var nú í þokkabót aldrei neitt voðalega gottt.... Mörg lög sem eru svipuð og ná tíðarandanum en eru bara betri.

Men at work : in the land downunder - heitir það það ekki annars - alla vega það vantar á þennan lista.

Hvað svo með Duran Duran ? Hungry like the wolf ? Arrrr....

Keisaraynja Baggalútíska heimsveldisins. Langflottust. Framkvæmdastýra hinna keisaralegu aftaka. Pyndingameistari. Yfirgrúppía. • Eigandi Billa bilaða, hirðkrútts og keisaralegs gæludýrs. Er pirruð að eðlisfari. Heimsyfirráð eða dauði !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 22/10/04 16:04

Eitthvað spes ? Þá er það definetlí I wanna hold your hand með bítlunum - það er enn víða bannað í Asíu...

Og svo auðvitað Satisfaction með Stones

Finnst nú mörg lögin sem komin eru engin ofsaleg breakthrough lög...Hvernig lítur listinn annars út núna ? Svo eru bestu lög ekki sama og breakthrough lög - þá vantar líka alls kyns horrror músik eins og hip-hop og tölvupopp, country og annan viðbjóð - eitthvað sem breytti stefnunni innan hvers geira... Hvað með Pet Shop boys ? It´s a sin ?? Þeir voru mjög spes og þetta var spilað alveg endalaust á gullárum mínum...

Hrumpf

‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Keisaraynja Baggalútíska heimsveldisins. Langflottust. Framkvæmdastýra hinna keisaralegu aftaka. Pyndingameistari. Yfirgrúppía. • Eigandi Billa bilaða, hirðkrútts og keisaralegs gæludýrs. Er pirruð að eðlisfari. Heimsyfirráð eða dauði !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 22/10/04 16:08

Vamban mælti:

Kristallur Von Strandir mælti:

The Cure: Primary, Standing On A Beach, Kiss Me Kiss Me Kiss Me, In Between Days

Friday I'm in love?

Nei alls ekki það, þetta er ágætt lag en ekkert framúrskarandi. Þau sem ég nefndi áður eru öll betri fulltrúar Cure. Líka lög eins og The Lovecats, Lets Go To Bed, Close To Me og Lullaby.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 16:08

Listinn er fremst!‹Nær í Krumpu, hendir henni aftur út og skellir á hana hurðinni›

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 22/10/04 16:10

Kristallur Von Strandir mælti:

Vamban mælti:

Kristallur Von Strandir mælti:

The Cure: Primary, Standing On A Beach, Kiss Me Kiss Me Kiss Me, In Between Days

Friday I'm in love?

Nei alls ekki það, þetta er ágætt lag en ekkert framúrskarandi. Þau sem ég nefndi áður eru öll betri fulltrúar Cure. Líka lög eins og The Lovecats, Lets Go To Bed, Close To Me og Lullaby.

The lovecats eða Close to me - Ekkert annað !!

Keisaraynja Baggalútíska heimsveldisins. Langflottust. Framkvæmdastýra hinna keisaralegu aftaka. Pyndingameistari. Yfirgrúppía. • Eigandi Billa bilaða, hirðkrútts og keisaralegs gæludýrs. Er pirruð að eðlisfari. Heimsyfirráð eða dauði !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 22/10/04 16:11

Vamban mælti:

Listinn er fremst!‹Nær í Krumpu, hendir henni aftur út og skellir á hana hurðinni›

Þú getur sko bara verið einn í námunum í kvöld !!!! KVIKINDI !

Hvað með Pearl Jam annars ?
Red hot Chili Peppers ?

Svo geturðu bara átt þennan lista þinn !

‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér - aftur›

Keisaraynja Baggalútíska heimsveldisins. Langflottust. Framkvæmdastýra hinna keisaralegu aftaka. Pyndingameistari. Yfirgrúppía. • Eigandi Billa bilaða, hirðkrútts og keisaralegs gæludýrs. Er pirruð að eðlisfari. Heimsyfirráð eða dauði !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 16:12

Nú, var ég það ekki fyrir? Veit Konni af þessu?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 22/10/04 16:14

Hvað með Frank Sinatra ? Chicaco ? Og hvernig breyttu Blues Traveller heiminum ? Vil fá Rod Stewart inn !! Hvar er Dr.Hook ? Jerry Lee Lewis (ef einhver á að vera þarna þá er það hann) ???
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Keisaraynja Baggalútíska heimsveldisins. Langflottust. Framkvæmdastýra hinna keisaralegu aftaka. Pyndingameistari. Yfirgrúppía. • Eigandi Billa bilaða, hirðkrútts og keisaralegs gæludýrs. Er pirruð að eðlisfari. Heimsyfirráð eða dauði !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 22/10/04 16:17

Skal svo bara fara og hætta að eyðileggja þráðinn þinn - hugmyndin er góð þó að tónlistarsmekkurinn sé slakur. Kossar og knús !

Louis Armstrong ? Billy Holiday ? Hvað á að miða við - þessi gerðu djassinn að almenningsmúsik ? Er það ekki spes og breakthrough ?

Keisaraynja Baggalútíska heimsveldisins. Langflottust. Framkvæmdastýra hinna keisaralegu aftaka. Pyndingameistari. Yfirgrúppía. • Eigandi Billa bilaða, hirðkrútts og keisaralegs gæludýrs. Er pirruð að eðlisfari. Heimsyfirráð eða dauði !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 22/10/04 16:18

Ég benti á eitt lag með Snoop Doggy Dogg á fyrstu síðunni, að mínu mati er það ákveðið "breakthrough" í glæpamannarappi.
En þú segist vera að leita að lögum sem eru eitthvað "spes". Afhverju eru þá svona fá lög á þessum lista yngri en 20 ára? Ég sé í fljótu bragði 2 lög sem eru yngri en 10 ára. Ert þú hér að halda fram að nýrri tónlist hafi engin áhrif lengur, eða er aldurinn farinn að gera þig fordómafullann? ‹Veltir fyrir sér hvað Vamban hafi farið í margar strekkingar›

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 22/10/04 16:25

Það er spurning hvort með nýrri lög sé nokkuð komið í ljós hvort þau hafi markað tímamót eða muni standast tímans tönn (eða hver þeirra muni gera það).

Vér bætum svo hér við Deep Purple - Child in Time og Doors - Light my Fire.

Verði farið að nefna Duran Duran eða Madonnu eins og gert var hér fyrir ofan leggjum vér til að búinn verði til annar listi: Verstu vinsælu lög allra tíma ‹Fær sérkennilega klígjublandaða nostalgíutilfinningu›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 16:25

Noh, það er aldeilis. Allt að gerast bara.

Eins og stendur blóðrauðum stöfum í fyrsta innleggi þá er þatta ekki endanlegur listi. Auðvitað vantar helling og vissulega eiga einhver lög eftir að detta út.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
        1, 2, 3, 4, 5 ... 9, 10, 11  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: