— GESTAPÓ —
50 bestu lög allra tíma.
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4 ... 9, 10, 11  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 22/10/04 13:55

Bob Dylan verður að vera á listanum. Ég treysti Skabba til að koma með framlag hans.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 14:00

Svo bætti ég við Love will tare us apart. Ég meina...döh!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Haraldur Austmann 22/10/04 14:01

Like a hurricane með Neil Young finnst mér eigi vera þarna. Eða Powderfinger.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 22/10/04 14:02

Löve vill tear öss á sannarlega heima þarna.

Hef ekki heyrt umrætt hurricane lag Youngs en hann á defínatelí að hafa lag þarna, enda af nógu að taka. Southern man, Cinnamon Girl, Heart of Gold, Keep on rockin' in the free world osrfv osfrv.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 14:05

Heart of gold...ekki spurning!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 14:07

Haraldur Austmann mælti:

Like a hurricane með Neil Young finnst mér eigi vera þarna. Eða Powderfinger.

Það fær mitt atkvæði. Spurning hvað alvöru Dylan aðdáendur segja?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Júlía 22/10/04 14:33

True Love Tends to Forget
Sara
Shelter from the Storm

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 22/10/04 14:46

Vamban mælti:

Nick Cave: Weeping Song Ekki hvað hét það? Into your hands?
Tom Waits: Rain Dogs Hvað með waltzing Matilda?
Will Oldham: I See A Darkness ( í flutningi Johnny Cash) Hvað með Holly home?

Into Your Arms er frábært lag, það er bara ekki eins mikil klassík og The Weeping Song. Hins vegar mætti það að ósekju vera á listanum líka, ásamt lögum eins og Straight To You, John Finn's wife, The Good Son, The Ship Song, Oh My Lord, The Mercy Seat, Do You Love Me, Let Love In o.s.frv

Það er hægt að fara í svipaða upptalningu með Tom Waits.

Með Will Oldham, þá finnst mér flutningur Johnny Cash vera svo mikið betri heldur hjá Will sjálfum að mér fannst ég þurfa að nefna það. Billie á náttúrulega mikið af góðum lögum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Illi Apinn 22/10/04 14:59

mitt framlag:

Orbital - The Box
Metallica - Marsters Of Puppets
Bowie - Space Odditi
Tool - forty six & 2
Beck - Loser
Bush - Machine Head
Sepultura - Roots
Placebo - Nancy Boy
Korn - Blind
Slipknot - Wait & Bleed

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 15:23

Beck - Auðvitað!

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 22/10/04 15:34

þetta er góður þráður hjá þér, Vamban, þó svo að öll lögunum í fyrstu færslunni hafi verið þráfaldlega hópnauðgað á útvarpsstövunum. Ég er hugsa um að í næsta sinn sem maður hefur tíma eitthvað dund að setja saman lista yfir frambærileg lög úr öllum geirum, þ.e. eitt lag fyrir hvern geira.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 22/10/04 15:38

Sex Pistols: God Save The Queen
The Clash: London Calling
P.I.L: Rise
Ramones: Sheena Is A Punk Rocker
Violent Femmes: Add It Up, Kiss Off, Blister In The Sun, Black Girls
Coldplay: Yellow, Clocks
REM: Stand, World Leader Pretend, The One I Love

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 22/10/04 15:41

Cat Stevens : My Lady d´Arbanville og Moonshadow (alla vega ekki Wild World - þreytt, þreytt, þreytt)
Joplin : Mercedes Bens og Me and Bobby McGee

En af hverju ekki að splitta þesssu upp ? Bestu rokklög, bestu ballöður eða besta ´50 , besta ´60 o.s.frv. Vil ógjarnan hafa Bítlana og JJ í hóp með Kraftwerk og ´Guns and Roses ?? Eða hvað ?

Eða er kannski meiningin að hafa bara ,,klassísk" lög ? Þá ekki eitthvað nýjasta nýtt sem er vinsælt í dag heldur eitthvað sem hefur haldið sér ?

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›‹klórar sér í höfðinu›

Keisaraynja Baggalútíska heimsveldisins. Langflottust. Framkvæmdastýra hinna keisaralegu aftaka. Pyndingameistari. Yfirgrúppía. • Eigandi Billa bilaða, hirðkrútts og keisaralegs gæludýrs. Er pirruð að eðlisfari. Heimsyfirráð eða dauði !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 15:48

Málið er að finna 50 lög sem á einhvern hátt breyttu tíðarandanum eða gerðu eitthvað fyrir ákveðnar kynslóðir. Nú erum við að nálgast 50 og nú vandast valið. Þegar búið er að filla listann þurfum við svo að tak út, setja inn, taka út aftur o.s.frv. þangað til við finnum hinn eina sanna lista.

Hvað með:
Janis Joplin
Depeche Mode
The Police
U2
Cat Stevens
Kraftwerk
Bob Marley
The Cure
REM
Ramones
ABBA
Kiss
Black Sabbath
Eagles
More than words - Extreme
Dont you forget about me - Simple Minds
Wish you were here, Shine on You Crazy Diamond -Pink Floyd
Nirvana- Smells Like Teen Spirit
Eric Clapton - Tears In Heaven
Villi Vill - Söknuður
John Lennon - Imagine
The Who - Baba O'reily
Jeff Buckley - Hallelujah
Buffalo Springfield - For what it's Worth
Blue Oyster Cult - Dont fear the reaper
Iron Butterfly -In-A-Gadda-Da-Vida
Deep Purple - Smoke on the water
ofl.

Og hvað með Rappið? Puplic Enemy? N.W.A. Sugar Hill Gang?

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
voff 22/10/04 15:52

Það vantar tilfinnanlega pönk og metal á þennan lista.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vamban 22/10/04 15:53

Það verður þá að vera "breakthrough" pönk og metal. Hvað metal varðar mundi ég setja inn Black Sabbath og samnefnt lag.

Vimbill Vamban - Landbúnaðarráðherra. Hirðstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krumpa 22/10/04 15:54

Rod Stewart : Do you think I´m sexy (ekkert tiltakanlega gott lag en gerði svo sannarlega usla).

En hvað með Billy Joel ? Billy Idol (mjög spes á sínum tíma), Elton John ? George Michael ? Madonnu ?

Held þú náir aldrei að hafa þetta bara fimmtíu lög...

Keisaraynja Baggalútíska heimsveldisins. Langflottust. Framkvæmdastýra hinna keisaralegu aftaka. Pyndingameistari. Yfirgrúppía. • Eigandi Billa bilaða, hirðkrútts og keisaralegs gæludýrs. Er pirruð að eðlisfari. Heimsyfirráð eða dauði !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 22/10/04 15:54

The Cure: Primary, Standing On A Beach, Kiss Me Kiss Me Kiss Me, In Between Days

        1, 2, 3, 4 ... 9, 10, 11  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: