— GESTAPÓ —
Sá sem er síðastur að svara - vinnur!
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 552, 553, 554 ... 592, 593, 594  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 8/10/18 14:38

Hann hefur staldrað stutt við hvern þinna sigra; en mátulega lengi við mína.

‹Tekur á honum stóra sínum og vinnur sem fyrr›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 8/10/18 14:53

Hættið að telja, þett ‘ er ÉG.. sem er sigurvegari

‹Fer á káboj mynd›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 8/10/18 15:03

Hvæsi mælti:

‹Fer á káboj mynd›

‹Ljómar upp›
Var einhver að kalla á mig?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 8/10/18 19:52

Já, því þú ert aðal.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 9/10/18 19:13

Nú vinn ég!

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 9/10/18 19:22

Nei! Ég er búinn að vera í þessum bransa í sautján ár og hlusta ekki á svona bófa og ræningja.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 9/10/18 19:26

Kallarðu drottninguna bófa og ræningja?

‹Setur Hvæsa í skammarkrókinn›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 9/10/18 20:44

Ég fer sko ekki í neinn skammarkrók. Hér fær enginn sérmeðferð!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 9/10/18 20:45

‹Hengir Hvæsa upp á skammarkrók í skammarkróknum›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 9/10/18 21:38

Þið eruð svo skemmtileg! ‹Ljómar upp›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 9/10/18 21:50

‹Tekur að sér næturvaktina›

STOPP ‹Stendur vörð›

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 9/10/18 22:10

‹Stoppar›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 9/10/18 22:17

Eins gott!
‹Yfirheyrir Billa› Hvaða erindi átt þú hingað svona seint að kvöldi?

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 9/10/18 22:27

Það er kanski aðeins of mikið af fólki hérna fyrir minn smekk.

Mig vantar meira pláss fyrir sigurverðlaunin mín.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 9/10/18 22:35

Rólegur Hvæsi, ég stend vaktina núna. Komdu aftur í fyrramálið ef þú átt brýnt erindi.

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 9/10/18 22:48

‹Fylgir Hvæsa út›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 10/10/18 00:15

Hvæsi mælti:

Nei! Ég er búinn að vera í þessum bransa í sautján ár og hlusta ekki á svona bófa og ræningja.

Þetta var mjög snöggt bað og engin sautján ár sem þjer hafið verið sigurvegari hjer. 17 sekúndur er nær lagi því það erum vjer sem erum y-f-i-r-s-i-g-u-r-v-e-g-a-r-i hjer.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 10/10/18 08:42

Þú varst kannski n-æ-t-u-r-sigurvegari, en ekki mikið meira en það.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
        1, 2, 3 ... 552, 553, 554 ... 592, 593, 594  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: