— GESTAPÓ —
Sá sem er síðastur að svara - vinnur!
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 538, 539, 540 ... 591, 592, 593  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 4/6/18 12:21

‹Býður ísbirninum súkkulaði fyrir brjóta rimlana›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 4/6/18 14:01

Vladimir Fuckov mælti:

Hvæsi mælti:

Vladimir Fuckov mælti:

Billi bilaði mælti:

Það er inni í byggingunni hans Vlad sem er inni í byggingunni hans Hvæsa sem er inni í stærri byggingu Vlad sem er inni í enn stærri byggingu Hvæsa ...

... sem eru svo allar í eigu Regínu af því að strákarnir voru ekki búnir að græja byggingarleyfin.

‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›

‹Hrökklast afturábak og hrasar við›
Þetta stenst ekki því vjer gefum sjálfir út byggingarleyfi fyrir öllum vorum byggingum og þar að auki þurfum vjer ekki byggingarleyfi því byggingarnar eru í eigu sama aðila og gefur út byggingarleyfin ‹Ljómar upp›.

‹Byggir byggingu utan um byggingarleyfisbyggingu Vladimirs og harðlæsir öllum inngöngum›

‹Tekur bygginguna utan um byggingarleyfisbyggingu súgs eignarnámi til að greiða fyrir nauðsynlegum framkvæmdum á svæðinu og fær ísbjörn frá Svalbarða að láni til að brjóta niður allar læsingar Hvæsa›

‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

‹Byggir nýja ísbjarnarhelda byggingu utan um byggingarframkvæmdir Vladimirs›

Er þetta ekki eitthvað skrýtinn ísbjörn? ‹Tosar í eyrun á bjössa og skoðar í honum tennurnar›
Er þetta ekki bara hún Tigra í ísbjarnarbúning? ‹Ljómar upp›
‹Skoðar tennurnar betur og kemst að því að þetta er alvöru ísbjörn›

FOKK!!!

‹Hleypur aðeins hraðar í burtu en Billi›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 4/6/18 14:02

Þessi bjössi vill bara súkkulaði og nennir ekkert að elta pestókokka.

‹Nær í meira súkkulaði›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 4/6/18 21:10

Er hann meira fyrir streptókokka?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 5/6/18 09:14

Eflaust.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 10/6/18 14:35

Ekkert af þessu í tveimur undanfarandi innleggjum skiptir máli, það eina sem skiptir máli er sigur vor hjer.
‹Undirbýr nauðsynlegar byggingaframkvæmdir›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 11/6/18 11:28

Jú, "Ef" hluti míns innleggs.

Þú færð sko ekkert byggingarleyfi á þekktu jarðskjálfta- eldgosa- og snjóflóðasvæði.

‹Setur upp lögregluborða í kringum svæðið›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 11/6/18 12:26

Já en vjer eigum lögregluna þannig að þetta skiptir engu máli ‹Hefur uppbyggingu jarðskjálfta- og snjóflóðaheldrar byggingar›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 11/6/18 17:28

‹Ræsir eldgos›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 11/6/18 20:43

‹Hrökklast afturábak og hrasar við og hefur byggingu varnarmúrs úr kóbalti til að verjast hraunrennsli›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 12/6/18 11:40

‹Havæjar eldgosið þannig að ekkert geti stöðvað það›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 12/6/18 12:39

‹Setur upp risastóra sigurvegarahattinn sinn›

Í öllum þessum apalátum virðist þið hafa gleymt að minnast á að það er ég sem er sigurvegari.

Þið reynið að muna þetta eftirleiðis.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 12/6/18 13:03

Nei! Það erum vjer sem erum hinn eini sanni yfirsigurvegari hjer ‹Stelur sigurvegarahattinum›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 12/6/18 13:38

‹Hrökklast aftur á bak, hrasar við og fær sér enn stærri sigurvegarahatt›

NEI! ÉG!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 12/6/18 13:42

NEI! Vjer erum með fimm sigra á þessari síðu.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 12/6/18 13:53

Þú ert kanski með fimm innlegg en það er bara einn sigurvegari. ÉG!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 14/6/18 10:53

Já.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 14/6/18 11:04

Húh!

        1, 2, 3 ... 538, 539, 540 ... 591, 592, 593  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: