— GESTAPÓ —
Hvađ gerir lífiđ dásamlegt akkúrat núna?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3 ... 31, 32, 33
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 23/10/11 23:53

Herbjörn Hafralóns mćlti:

Kargur mćlti:

Ţađ ađ Útvarpsstjóri skuli hafa gert sér ferđ til manchesterborgar til ţess ađ sjá uppáhaldsapakettina sína bíđa stćrsta ósigur á heimavelli í 56 ár.

Verđur ekki sett nálgunarbann á Útvarpsstjóra ţar ytra eftir ţessar hrakfarir?

Hann verđur gerđur ađ eldheitum Arsenalađdáanda vegna ţessa.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 26/10/11 09:57

Ţessi yndislega kolruglađi skóli minn gerir lífiđ í senn dásamlegt og stórfurđulegt. Ég veit ekki hvađ stjórnendurnir eru ađ reykja en ţađ hlýtur ađ vera gott stöff!

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 26/10/11 12:46

Ţađ, hvađ glćđir líf vort von og gleđi í dag, mun vera útivistarfatnađur vor, enda heldur hann úti öllum veđrum.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 11/12/12 20:22

Sú stađreynd ađ ég er nýbúinn ađ fá mér fyrstu kornin úr flunkunýrri neftóbaxdós, er međ einn svellkaldan jólabjór viđ hendina og er ađ horfa á Bradford vinna Arsenal í bikarnum. ‹Kumrar af einskćrri ánćgju›

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 12/12/12 23:06

Ég er ađ fara á stefnumót međ sćtri stelpu á morgun - og hún er skemmtileg - og kyssti mig um daginn

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 13/12/12 01:30

Texi Everto mćlti:

Ég er ađ fara á stefnumót međ sćtri stelpu á morgun - og hún er skemmtileg - og kyssti mig um daginn

TEXI ŢÓ!!! Hvernig geturđu gert mér ţetta, ég hélt ađ samband okkar vćri einstakt. ‹Brestur í óstöđvandi, ekkafullan, harmţrunginn, óhuggandi grát og ber hendi dramatískt ađ enni›

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 14/12/12 21:42

Anna Panna mćlti:

Texi Everto mćlti:

Ég er ađ fara á stefnumót međ sćtri stelpu á morgun - og hún er skemmtileg - og kyssti mig um daginn

TEXI ŢÓ!!! Hvernig geturđu gert mér ţetta, ég hélt ađ samband okkar vćri einstakt. ‹Brestur í óstöđvandi, ekkafullan, harmţrunginn, óhuggandi grát og ber hendi dramatískt ađ enni›

Hey! Svo mćttirđu ekki á stefnumótiđ! ‹Dćsir mćđulega og brestur í óstöđvandi grát›

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 27/4/13 21:43

Kosningabaráttuauglýsingaflóđsógeđinu er lokiđ.

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 25/7/13 00:14

Helgarfrí eftir ađeins 16 klst.

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 14/8/13 20:06

Ég verđ kominn heim úr vinnunni eftir klukkutíma...

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 10/12/14 02:08

Nýjar áskoranir sem bćta framtíđarhorfur gera lífiđ dásamlegt!

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 10/12/14 13:44

Borgardćtur. ‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 15/12/14 19:16

Ađ eftir sólarhring verđ ég laus úr öllu prófastússi...

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 19/12/14 22:15

Vođa lítiđ. ‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 19/12/14 22:27

Ég er kominn í jólafrí og farinn ađ éta,drekka og vera glađur. (Jafnvel upprifinn ef út í ţađ er fariđ.)

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 26/12/14 20:29

Sú stađreynd ađ ég er trođfullur af lambaketi og tilbehör.

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 26/1/15 14:32

Ţađ er janúar svo harla fátt...
.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Anna Panna 31/1/15 17:47

Janúar er ćđi ef mađur á afmćli í honum! ‹Ljómar upp›‹Ljómar niđur ţegar súg man eftir árafjöldanum›

♦ brjálađi demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliđaskelfir, konan međ hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fćst nú einnig međ háskólagráđu ♦
        1, 2, 3 ... 31, 32, 33
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: