— GESTAPÓ —
Það versta sem kom fyrir mig í dag.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... , 46, 47, 48  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 4/11/13 18:18

Það kom kona ofan af efri hæð hússins sem ég er að vinna í og skammaði mig fyrir hávaða og læti. En ég bauð henni þá lausn að hún slakaði á í 20 mín. meðan ég klárað að bora. Hún gæti farið í gönguferð eða eitthvað. Þá brjálaðist hún alveg og sagðist ekki líða það að vera rekin út úr eigin íbúð. Ég skyldi bara hætta að vinna og láta hana vita með dags fyrirvara ef ég ætlaði að dirfast að bora eða berja eitthvað. Og ef ég ætlaði ekki að hegða mér þá ætlaði hún að hringja á lögregluna.
Ég henti henni út og hélt áfram að bora.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 4/11/13 19:32

Garbo mælti:

Nú er ég brjáluð! ‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Svo Huxi var að bora á neðri hæðinni hjá Garbo! Athyglisvert ...

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 7/11/13 13:50

Ég gleymdi að fá mér kaffi í hádeginu.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 7/11/13 13:54

Regína mælti:

Garbo mælti:

Nú er ég brjáluð! ‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Svo Huxi var að bora á neðri hæðinni hjá Garbo! Athyglisvert ...

Æ ég missti mig aðeins.‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 7/11/13 22:06

Það var ekkert útvarp í gröfunni. ‹Urrar allsvakalega› Ég varð að umbera eigin skítlegu huxanir í staðinn...

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 8/11/13 08:53

Síminn hringdi og kaffið mitt varð kalt á meðan. Dagurinn er þó bara rétt að byrja, ekki öll von úti enn.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 8/11/13 11:44

Nú falla allar vonir til Dýrafjarðar......

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 8/11/13 13:36

Golíat mælti:

Nú falla allar vonir til Dýrafjarðar......

Hvert eiga vötnin þá að fara?

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 8/11/13 15:39

Hvað með Vatnsfjörð? Er hann kannski fullur? ‹Veltir vöngum›

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 8/11/13 15:41

Kargur mælti:

Það var ekkert útvarp í gröfunni. ‹Urrar allsvakalega› Ég varð að umbera eigin skítlegu huxanir í staðinn...

Spáðu í það svona verður það líka í gröfinni. ‹Réttir Karg snýtupappír til að þerra tárin›[/s]

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 8/11/13 20:17

Golíat mælti:

Kargur mælti:

Það var ekkert útvarp í gröfunni. ‹Urrar allsvakalega› Ég varð að umbera eigin skítlegu huxanir í staðinn...

Spáðu í það svona verður það líka í gröfinni. ‹Réttir Karg snýtupappír til að þerra tárin›[/s]

Kjaftæði! Ég verð með tónhlöðuna stútfulla af Iron Maiden, Tony Kornheiser og annarri snilld.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 11/11/13 13:22

Oj hvað mér leiðist í vinnunni. ‹Fær sér ópal.›

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 15/11/13 18:21

Sjálfsálitsmælarnir hjá mér voru sendir í núllstillingu...‹Dæsir mæðulega og íhugar að hoppa út um gluggann›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 16/11/13 00:01

Synir mínir töldu mér trú um að leikurinn hæfist klukkan hálf sjö og settu allan undirbúning í uppnám. Fór á taugum og hljóp 50% styttra en til stóð í upphituninni.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 6/12/13 00:04

Kalda vatnið virðist vera aðeins of kalt... ‹Urrar›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 7/12/13 14:21

Ég braut gleraugnaumgarðirnar sem áttu að vera spari. Helvítis Apótekaragleraungnakínadrasl.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 7/12/13 15:19

Ég fékk Bohemian Rapsody á heilann... mamma mia...! ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 7/12/13 22:42

Ég hellti bjór í ca. 40 glös, aðeins eitt þeirra var handa mér.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
        1, 2, 3 ... , 46, 47, 48  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: