— GESTAPÓ —
Það versta sem kom fyrir mig í dag.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 45, 46, 47, 48  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 7/1/13 15:11

Ég kominn með innflúensu með hita, beinverkjum og annari vanlíðan. ‹Bölvar öllu í sand og sement›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 29/1/13 21:01

Magakveisa, huxanleg matareitrun og óákveðni yfir hvort líkamshitinn eigi að vera við suðu eða frostmark...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 31/1/13 20:12

útlenda internetið mitt kláraðist svo ég neyðist til að tala við ykkur.‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 31/1/13 20:17

útlenda internetið hans uppa kláraðist svo hann neyddist til að tala við okkur.

‹Glottir eins og fífl›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 31/1/13 21:44

Ég er neydd til að botna oddhendu. ‹Dæsir og nær í blað og blýant.›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 31/1/13 22:01

Að vera andstyggilegur við Regínu.‹Verður skömmustulegur›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Golíat 1/2/13 10:55

Að álpast á lappir.

Fyrrverandi geimferða- og fjarskiptaráðherra, forðagæslumaður Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmaður.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Mjási 1/2/13 14:59

Að vera ryksugaður.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 28/3/13 23:18

Ég þurfti að fara í borgarnes.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 25/9/13 22:49

Ég komst að því að ég hafði gleymt samloku í hnakktöskunni þegar ég fór í fyrri leit. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann› Hvurjum hefði dottið í hug að baunasalatssamloka gæti orðið svona ógeðsleg á 10 dögum?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 9/10/13 11:19

Annarra manna unglingar! ‹Hvæsir›

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 19/10/13 21:53

Ég neyddist til að aka um hinar ömurlegu mýrar í dag. Fram og til baka. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 31/10/13 11:07

Það er reyndar ekki enn komið hádegi en ég held þetta geti ekki orðið verra.. Ég fann fnyk sem minnti mig á sláturhússvertíðina 1987.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 31/10/13 16:15

Launaseðillinn kom í hús. ‹Starir þegjandi út í loftið›

‹Brestur í óstöðvandi grát›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 1/11/13 13:53

Það versta sem kom fyrir mig í dag er of vandræðalegt til að segja frá því. Reyndar gerðist það í starfsmannapartýi á síðasta föstudag, en "elskulegur" vinnufélagi minn var bara að segja mér áðan hvers vegna hann er búinn að glotta svona hroðalega til mín í heila viku. Þrátt fyrir það man ég ekkert eftir þessu atviki.

Fokk ég vissi að seinni hvítvínsflaskan var slæm hugmynd.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 1/11/13 15:06

Hvítvín er alltaf slæm hugmynd...

Versta hjá mér er að ég hef ekki yfir neinu að kvarta, þetta er búinn að vera fínn dagur.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 1/11/13 15:18

Ég hafði rangt fyrir mér áðan - þetta var ekki það versta. Samstarfsfélaginn var að bjóða mér aftur í partý!

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar við›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 4/11/13 14:55

Nú er ég brjáluð! ‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

sígræn
        1, 2, 3 ... 45, 46, 47, 48  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: