— GESTAPÓ —
Segðu eitthvað ljótt um sjálfan þig
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 28, 29, 30
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 15/4/12 00:41

Í dag drap ég kvígu og tarf; ennfremur gelti ég á annan tug hrúta.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 16/4/12 10:32

Ég er ódó. Ég skrifaði ljótt um Upprifinn hérna á öðrum þræði. ‹Skammast sín ofan í hrúgu›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 16/4/12 11:06

‹Hlær að Huxa.›
Ég fór út að skokka í morgun en át síðan tvær pattaralegar súkkulaðitertusneiðar með morgunkaffinu.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég vaki frameftir öll kvöld þó að ég þurfi að vakna snemma daginn eftir.
Sumt á ég aldrei eftir að læra.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sloppur 19/4/12 03:06

Jég dett í það, vitandi að ég þarf að vakna löngu fyrir hádegi og mæta í afmæli hjá móður minni.

Yfirbílstjóri Forsetaembættis Baggalútíu ~ Höfðingi Ísfólksins ~ Skraddari Baggalútíska Alheimsveldisins ~ Fíkill ~ Dýflissumeistari í kjallara Teningahallarinnar ~ Hryðjuverkamaður
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 18/9/12 23:40

Um daginn notaði ég fína, flotta, númeraða Limited Edition John Deere spari, spari, sparivasahnífinn sem elskulegur tengdafaðir minn gaf mér hérna um árið, til að skera rollu. Og lamb líka. Reyndar er eins og hnífurinn sé hannaður til að skera eymingja, en ég efast um að svo sé. Eins gott að tengdapabbi frétti þetta ekki.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 19/9/12 22:23

Ég á það til að pissa útfyrir, sérstaklega á almenningssalernum. Þar er mér alveg sama og dettur ekki í hug að þurrka upp.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 22/9/12 14:48

Vér erum latir, og sinnum eigi voru verki sem skyldi.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 7/3/13 13:19

Ég er allt of almennileg. ‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

sígræn
        1, 2, 3 ... 28, 29, 30
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: