— GESTAPÓ —
Hvað er í matinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 112, 113, 114, 115  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 23/7/12 23:09

Pastaslaufur og spælt egg.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 19/9/12 00:16

Sneið af obbbnsteiktum innanlærisvöðva nauts er vér slátruðum fyrir næstum ári síðan. Það er alltaf erfitt að tæma kistuna fyrir haustið. ‹Dæsir›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 19/9/12 11:01

Lindu suðu súkkulaði.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 19/9/12 23:53

Kjúkklingabringur með spaghettý og parmesanosti

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 22/9/12 13:50

Flatbaka gæti hér étist. Eru þar afgangar á ferð.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 3/11/12 22:49

Dauð rolla.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 4/11/12 00:03

Ætli hún hafi þekkt dauða hrossið, hvert vér átum?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 4/11/12 00:12

Vonandi.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 4/11/12 19:49

Bógsteik með bérnessósu og rabbarbarasultu.
.
.
Já og kartöflum.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 4/11/12 20:10

Piparpönnukökur.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 8/11/12 13:46

Steiktur silungur.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 8/11/12 17:47

Heimasmurð roastbeef samloka.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 8/11/12 22:37

Grilluð ostasamloka... grillaður ostur er æði.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 10/11/12 20:42

Lungamjúkur frampartur. Dýrategundina þarf ég varla að nefna.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 10/11/12 21:59

Dautt hross, fagmannlega eldað.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 10/11/12 22:35

Etið þér aldrei nokkuð á lífi, Kargur?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 10/11/12 23:05

hér er étið snakk og drukkinn sæla.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 10/11/12 23:06

Maarud með salti og pipar. Drukkið coke með.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
        1, 2, 3 ... 112, 113, 114, 115  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: