— GESTAPÓ —
Hvar er maðurinn?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 62, 63, 64 ... 84, 85, 86  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 19/4/12 17:52

Er hann í stórborg?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 19/4/12 17:53

Hann er í borg já en hún er tæpast flokkuð sem stórborg.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Von Strandir 20/4/12 09:33

Er hann í Norður Ameríku?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 20/4/12 10:55

Regína mælti:

Hvað segirðu, eru allir fluttir þaðan?

Ég meinti að sjálfsögðu að vera búsettur þarna á afskettasta byggða bóli jarðar.

Er Maðurinn í Evrópu?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 20/4/12 12:53

Ekki er hann í norður-Ameríku né heldur í Evrópu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 20/4/12 13:25

Asíu?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 20/4/12 18:11

í Asíu er hann.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 20/4/12 18:44

‹Byrjar nyrst.› Í Síberíu?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 20/4/12 19:22

Er hann á meginlandi Asíu?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 20/4/12 19:55

Flokkast landsvæðið sem Mið-Austurlönd?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
rutúnK 20/4/12 21:02

Er hann á Indlandi?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 21/4/12 13:42

Hann er á meginlandinu, staðurinn sem hann er á tilheyrir ekki mið-austurlöndum og hann er ekki á Indlandi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
rutúnK 21/4/12 14:07

Eru einhver heimsþekkt manngerð kennileiti í námunda við manninn?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 21/4/12 14:12

Já.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 21/4/12 15:47

Gæti hann verið staddur í Kína og þá við Múrinn mikla?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 21/4/12 17:08

Ekki er hann við múrinn mikla, en í Kínaveldi gæti hann leynst.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 21/4/12 17:16

Er hann kannski í Tíbet?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
rutúnK 21/4/12 17:17

Kannski á Torgi hins himneska friðar?

        1, 2, 3 ... 62, 63, 64 ... 84, 85, 86  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: