— GESTAPÓ —
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 18/2/12 19:47

Eftir tćpa klukkustund verđur sýndur í Ríkissjónvarpinu fyrri hluti afmćlistónleiks Valgeirs Guđjónssonar sem haldnir voru í Hörpu fyrir skömmu.
Ţar sem ég missti af ţeim tónleik ţá bíđ ég spenntur eftir ţćtti ţessum, og hef ákveđiđ ađ á međan ég bíđ ţá muni ég rita hér fordóm um tónleikinn.

Í ţćttinum verđur flutt brot af tónlistarperlum Valgeirs frá hans rúmlega fjörutíu ára ferli. Úrval tónlistarmanna verđur honum til fulltingis og á milli laga, og jafnvel erinda, munu gullkorn fljúga af vörum Valgeirs og félaga sem munu fá flesta til ţess ađ brosa, og jafnvel hlćja, og örugglega fá alla ţá sem áhuga hafa á ţćttinum til ţess ađ skemmta sér konunglega.

Ađ ţćttinum loknum mun ég bíđa óţolinmóđur eftir seinni hluta tónleiksins, sem sýndur verđur ađ viku liđinni.

Ég gef ţessum tónleik 6 stjörnur af 5 mögulegum.

‹Stekkur hćđ sína› ‹Ljómar upp› ‹Gefur frá sér vellíđunarstunu›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 18/2/12 21:05

OOOOOJJJJJ. Ţeir setja auglýsingar inn í miđjan tónleikinn!!!!! ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt› ‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
» Gestapó   » Efst á baugi   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: