— GESTAPÓ —
Hvađ ertu ađ lesa?
» Gestapó   » Lygilega vinsćlir leikir
        1, 2, 3 ... 63, 64, 65, 66, 67, 68  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 3/1/12 13:47

Gamlinginn sem skreiđ út um gluggann og hvarf. Ansi skemmtileg bók, sem minnir á blöndu af Forrest Gump og Góđa dátanum Sveijk. Ţessi Jonas Jonasson sem skrifar, er međ lýgnari mönnum og er ţađ vel.

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 3/1/12 15:59

Huxi mćlti:

Gamlinginn sem skreiđ út um gliuggan og hvarf Ansi skemmtileg bók sem minnir á blöndu af Forrest Gump og Góđa dátanum Sveijk. Ţessi Jonas Jonasson sem skrifar, er međ lýgnari mönnum og er ţađ vel.

Ţetta er nákvćmlega ţađ sama og ég sagđi viđ vinnufélaga minn sem lánađi mér bókina.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 3/1/12 17:40

Oss sćkist lesturinn hćgt. Enn lesum vér um Harry Potter, og erum nú komnir einhverjar hundrađ síđur inn í fjórđu bókina um ćfintýr hans.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Madam Escoffier 3/1/12 23:58

Madaman var ađ klára Manstu mig? eftir Sophie Kinsella. Bráđskemmtileg bók međ breskum húmor.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 5/1/12 01:01

Vér glugguđum í tvítugt ársrit sögufélax Borgarfjarđar fyrr í kveld.

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 5/1/12 22:13

Ég er ađ lesa Ţú sem ert á himnum, rýnt í bresti biblíunnar eftir Úlfar Ţormóđsson, ansi skemmtilegt samtal viđ almćttiđ um skort ţess á tilvist. Nýlega lauk ég viđ enska ţýđingu á stórvirkinu With fire and sword eftir pólska nóbelsverđlaunahafann Henryk Sienkiewicz, ég get mćlt međ henni viđ ţá sem gćtu kunnađ ađ meta frásagnir af Kósakkauppreisn á sléttum austurhluta Evrópu.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 23/1/12 11:24

Enn er lesinn Harry Potter, en nú höfum vér náđ einhverjar eitthundrađ og tuttugu síđur inn í seinustu bókina. Spennan er í hámarki.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 23/1/12 17:09

„The good the bad and the undead“.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 23/1/12 17:21

Og nú hefur athyglin beinzt ađ vísindagrein um tengsl matarćđis á međgöngu og heilaskađa.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Stephan 23/1/12 22:09

Greinarstúf um kolvetnahleđslu.

Question authority!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 27/1/12 23:09

Er langt komin međ Brak Yrsu. Ţarf ţví miđur ađ fara fram úr til ađ slökkva ljósiđ.

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 28/1/12 17:06

All Darkness Met eftir Glen Cook.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 28/1/12 21:44

Úr byggđum Borgarfjarđar III. Ávallt fróđleg lesning.

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 29/1/12 02:19

http://splq.info/issues/vol44_4/SPLQ_4_2011.pdf

Ţetta er geggjađ spennandi.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 29/1/12 22:25

Eyrbyggju vorum vjer ađ ljúka viđ; nćst er ţađ Glćsir.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Forynja 6/2/12 00:06

Ég les Lacan, enda ekkert vit í öđru.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Golíat 6/2/12 10:02

Ég var ađ ljúka viđ Haustskip Björns Th. Hef átt bókina í mörg ár en einhvernveginn fórst fyrir ađ lesa hana. Magnađ ađ lesa um réttarfariđ á Íslandi á 18. öldinni. Mćli eindregiđ međ bókinni.

Fyrrverandi geimferđa- og fjarskiptaráđherra, forđagćslumađur Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmađur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Günther Zimmermann 6/2/12 20:53

Veröld sem var, e. Stefan Zweig.

Antiqvarius Imperii BACCALVTII - Vörzlumađur Fjársjóđskammers forsetaembćttisins.
        1, 2, 3 ... 63, 64, 65, 66, 67, 68  
» Gestapó   » Lygilega vinsćlir leikir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: