— GESTAPÓ —
Sérðu það sem ég sé?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 30, 31, 32 ... 119, 120, 121  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 3/4/11 22:36

Herdeild?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 3/4/11 22:37

Kargur mælti:

Jibbí, ég vann!

Jæja, hvað skyldi ég sjá sem byrjar á H?

Nei, ekki herdeild.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 3/4/11 22:44

Húfu?eða hatt?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 3/4/11 22:52

Neibb.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Er það ekki HUNDUR?

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 3/4/11 23:11

Þetta er ábyggilega langsótt en... Hús?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 4/4/11 00:18

Sjáið þér kannske stafinn H á fánaformi?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 4/4/11 21:39

‹Hamast á bjöllunni› Herbjörn var með þetta; ég sá akkúrat hundhelvítið.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Noh! Ég vona að fólk fari ekki að halda að við Kargur séum með ólöglegt samráð í þessum leik þar sem við skiptumst á að vinna. ‹Glottir eins og fífl›
Þá er að snúa sér að því að finna næstu mynd.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Nú sé ég eitthvað, sem byrjar á V.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 5/4/11 01:06

Viftu?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 5/4/11 01:21

Viðarborð.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 5/4/11 05:44

Vél?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ívar kom með þetta í fyrstu tilraun. Ég sé litla viftu bak við lampann í hillunni hægra megin yfir borðinu.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 12/4/11 14:18

Kemur ný mynd fljótlega?

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 12/4/11 17:49

Ívar á leik.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 25/10/11 11:32

Hefurðu ekki látið okkur bíða nógu lengi herra Sívertsen!

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 25/10/11 11:44

Vér sjáum Gogginn. ‹Nuddar augun í vantrú.›

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
        1, 2, 3 ... 30, 31, 32 ... 119, 120, 121  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: