— GESTAPÓ —
Nýyrðasamkeppni Schultzs
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 92, 93, 94, 95, 96  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 2/9/10 11:39

B. Ewing mælti:

Ferðalög sem enda með ósköpum ?

ósk-apa-ferðir

gott sagnorð yfir það þegar maður heyrir ekki alveg hvað einhver segir en reynir bara að giska á það

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 27/10/10 16:55

S. að eyrleika
"Eftir að hafa sagt þrisvar sinnum Ha þá eyrlék ég bara að ég væri alveg til í að vera drekinn"

Hvað kallast augnablikið þegar maður uppgötvar að maður er að fara að læsa sig úti, sekúndubroti áður en maður lokar hurðinni.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 19/4/11 18:21

draumkvein

hvað annað mættum við kalla GPS tæki?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 20/4/11 01:32

Við mættum alveg kalla þau stöðunema (það sem nemur stöðu)

Hentugt orð yfir þann hluta kúlupenna sem ýtist niður og gefur frá sér „klikk“ hljóð.

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 20/4/11 13:55

Kýlir (Kýlirinn er það sem kýlir eða af-kýlir kúlupennann)

Stöðunemi er flott, það eina sem mér datt í hug var "HSK tæki"

Mig vantar svo gott íslenskt heiti fyrir USB

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 20/4/11 23:10

AJS: Alheims Jólaseríu Strætisvagn

Skömmustutilfinningin sem maður fær þegar maður hefur étið yfir sig.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 20/4/11 23:29

Ofmatsskömm

Orð yfir þá leiðindatilfinningu sem maður fær þegar Gallup eða sölufólk hringir í mann.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 21/4/11 01:08

Matartími... ‹Glottir eins og fífl›
Nei annars...
Símasölufýla

Hvað kallast tilfinningin þegar þú ert að vinna í tölvunni og hún krefst þess að endurræsa sig og þú rétt nærð að vista það sem þú varst að gera.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 29/4/11 13:34

Snarvistunarlost

Þegar maður uppgötvar að maður hefur haft hægra eyrnatólið á VINSTRA eyranu allan daginn! (og öfugt)

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 30/4/11 00:06

Krummatólsfattning.

Það að þurfa sífellt að vera að fikta í fjarstýringunni þegar horft er á sjónvarpið.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 30/4/11 07:53

Stýrifíkn. (EF búið er með öðrum má nú bara kalla þetta frekju.)

Það að vakna alltaf eldsnemma á frídögum.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 30/4/11 10:50

Frídagafjör.

Það að þykjast ætla með kjarasamningaviðræður í hart af því að það er að koma 1. maí.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 4/5/11 15:59

Vorfret

Dagurinn sem mótorhjólunum er sleppt út á sumrin

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tígri 14/5/11 06:39

1: Áriðill = rafmagnstæki sem notað er í bílum til að breyta 12 eða 24 voltum í 220 volt svo hægt sé að hlaða fartölvuna eða síman þó aðrir noti það gjarnan til að hita sér kaffi eða vatn í te og kakó. Ákaflega þarft tæki og hægt að fá í ýmsum stærðum.

2: Áriðill = Karlmaður sem kona tekur með sér heim af djamminu. Alla jafna einnota.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hugðir 15/5/11 00:49

Undanriðill; 1. Hjónadjöfull, einkum karlkyns; 2. Í fjölveri eða sveiflu, um þann sem fremstur fer í flokki þá efnt er til leika.

Símamynd: Reuter
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 16/5/11 10:49

‹Klórar sér í höfðinu›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 17/5/11 19:39

Texi Everto mælti:

Vorfret

Dagurinn sem mótorhjólunum er sleppt út á sumrin

Sumardagurinn annar

Það að vita að mann langar til að gera eitthvað en maður veit bara ekki nákvæmlega hvað, eða hvernig.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 17/5/11 22:10

Óvissulöngun.

Sú athöfn að taka til í íbúðinni áður en heimilishjálpin sem þú réðst til að taka til mætir.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
        1, 2, 3 ... 92, 93, 94, 95, 96  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: