— GESTAPÓ —
Hvað er Gestapóinn á undan kannski að gera?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 156, 157, 158 ... 191, 192, 193  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
tveir vinir 31/12/10 13:22

garbo bakar nú súkkulaðimöffins af miklum móð

viltu með mér vaka í nótt?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 31/12/10 14:35

Tveir vinir sitja á ströndinni.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 1/1/11 19:55

Grágrímur er örugglega að opna rauðan Tuborg.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 1/1/11 19:59

Garbó er örugglega að stinga úr sérríflösku númer tvö þetta árið.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 1/1/11 20:04

Kargur er að vaska upp (og svo þarf hann að skúra og setja í þvottavél á eftir. )

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hildisþorsti 2/1/11 04:25

Greta er örugglega að setja brúna spöng með sirkoníu í hárið

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 2/1/11 10:05

Hildisþorsta er að þyrsta í Hildi... Hildur er að hunsa hann.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 2/1/11 11:32

Grágrímur er að búa til Bernaise sósu til að setja út á skyrið sitt

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 2/1/11 19:38

Nermal er að setja saman topp 10 lista yfir mestu fíflin 2010.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 2/1/11 22:38

Huxi gæti verið að rifja upp muninn á X, GS og KS.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 2/1/11 22:39

Vladimir er að hengja sig í smáatriði.

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 2/1/11 22:41

Texi er að fulkomna lystina að opna baunadós með hugaraflinu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 2/1/11 22:41

Texi er að halda jóla- og áramótahátíð til heiðurs sjálfum sjer.

Madam Escoffier er að reyna að koma í veg fyrir að vjer komum á framfæri upplýsingum um hvað Texi gæti verið að gera.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 2/1/11 23:02

Vladimir er að hlusta.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 9/1/11 00:01

Regína er að skoða sumarleyfisbæklinga.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Garbo er sennilega að prjóna lopapeysu.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 9/1/11 10:21

Herbjörn flettir nú gömlu morgunblaði.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 10/1/11 10:54

Billi er að semja félagsrit.

sígræn
        1, 2, 3 ... 156, 157, 158 ... 191, 192, 193  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: