— GESTAPÓ —
Á hvað ertu að hlusta?
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 463, 464, 465 ... 490, 491, 492  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 24/7/10 22:21

Hund að smjatta og sjúga spena í svefni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 24/7/10 22:36

Myndina á Rúv+

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 24/7/10 23:19

Einhvurja kerlingu í sjónvarpinu. ‹Geispar ógurlega›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 25/7/10 00:24

Kallinn er að láta renna í bað.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 25/7/10 00:51

Tvær fullar stelpur rífast útá götu... held að ég skelli einhverri tónlist á.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 25/7/10 01:02

Kellinguna á 3. hæð koma heim á drynjandi mótorhjólinu sínu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 25/7/10 07:36

Urg og surg í hörðum diskum sem eru að syngja sitt síðasta.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 31/7/10 23:54

Rollins band.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 1/8/10 03:12

Gleðileg Jól með Baggalút...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 1/8/10 07:21

Give me one reason með Tracy Chapman er í nokkru uppáhaldi núna.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 1/8/10 20:02

Kargur mælti:

Rollins band.

Góður.

Núna blastar "You spin me round (like a record)" með Dead or alive.. Ekki mitt val, þetta er nýjasta uppáhaldið hjá 9 ára dótturinni. Hún sá þetta á VH1 áðan.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 21/8/10 23:58

Elvis.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 22/8/10 00:52

Another brick in the wall, part 2 er á rípít í hausnum á mér hérna í þögninni.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 26/8/10 11:09

Hinn Íslenska Þursaflokk og Caput í Höllinni á Þorra 2008. Þvílík skrækjandi snilld! Einhver besta Prog-rock hljómsveit allra tíma...
‹Lætur sæluhrollinn hríslast enn einu sinni ›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 26/8/10 11:40

Vinnutengdan hávaða.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 26/8/10 20:30

Stephen Fry lesa Paperweight Ritsafnið sitt.
Maðurinn er ótrúlegur. Og það er svo gott að hlusta á hann tala.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 1/9/10 21:54

Bob Dylan - Blood on the tracks plötuna.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 3/9/10 15:40

Slayer, Raining Blood. Alveg hrikalega fokking hugljúft. Næstir á dagskrá eru svo Megadeth, einnig eru til spilunar Testament. Ástæðan fyrir þessu lagavali hjá mér þennan daginn er sú að ég er einmitt að fara á tónleika með þessum ágætu sveitum í kvöld...

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
        1, 2, 3 ... 463, 464, 465 ... 490, 491, 492  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: