— GESTAPÓ —
Sá sem er síðastur að svara - vinnur!
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 320, 321, 322 ... 592, 593, 594  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 18/6/10 12:58

‹Mundar piparinn›
Heldur þú, sykurpúði, að þú hafir eitthvað í piparinn minn að gera?
‹Hristir dúnkinn duglega og otar honum í átt að sykurvegaranum›

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 18/6/10 14:36

‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›
Þú ert bara bakari, þeir nota svo lítið pipar að þessi er líklega löngu útrunninn og daufur.
Hér er ég með glænýjan, nýmalaðan svartan pipar frá mexíkó, nánar tiltekið júkatan.

‹Mundar mylluna›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 18/6/10 15:58

Iss piss. Ég er með inkapipar, beint úr Tinnabókunum. ‹Hellir góðum skammti ofan í g-strenginn á Hvæsa›

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 18/6/10 18:49

‹Blæs inkapiparnum úr höndunum á Bakaradreng og uppí nefið á honum›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 18/6/10 18:59

Blæstu piparnum upp úr brók þinni? ‹Klórar sér í höfuðpaurnum›

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 18/6/10 19:04

‹Sveiflar brókinni sinni›
Þú veist greinilega ekki hvað ég er fljótur að hátta mig.

‹Gerir þyrluna, sem er kominn tími á að baða þannig að sterk tippalykt fyllir herbergið›

21.júní kl 10:00

Þetta virðist hafa virkað ‹Ljómar upp›

ÉG ER SIGURVEGARI !

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 23/6/10 18:05

Hvæsi minn, ég var bara að leyfa þér að byrja að vona að þú hafir lozxins unnið þetta... áður en ég mölvaði þá fallegu ímynd...

‹múhahahahaha-ar djúpum múhahahaha-i›

Það og ég vildi vera viss um að typpalyktin væri farin...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 23/6/10 20:18

‹Styður báðum höndum á mjaðmir, hallar sér aftur og hlær eins djúpum hlátri og unnt er›
Ég er ekki enn búinn að baða mig. ‹Starir þegjandi út í loftið og gerir þyrluna›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 25/6/10 16:24

‹Snarar Hvæsa og baðar hann að kúrekasið›
Hvar setti ég nú tjöruna og fiðrið?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 25/6/10 20:49

‹Ropar hátt og fjöður flýgur úr munninum›

Hef ekki glóru.‹Starir þegjandi út í loftið›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Miniar 28/6/10 22:40

‹Stelur sigrinum og felur hann á öðrum þræði.›

Staðreyndir breytast ekki þótt þú sért þeim ósammála.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 28/6/10 22:56

‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Hvar er hann ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 29/6/10 21:28

Hah, Hvæsi tapar aftur.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 29/6/10 21:51

Ég held ég hafi aldrey séð neinn haldast svona illa á sigri eins og Hvæsa!

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 29/6/10 21:54

Haha taparar!

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bakaradrengur 29/6/10 21:54

Nei, tapírar.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeið og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 29/6/10 22:09

Ég er með pappíra upp á þessu tapíra... hah tungubrjótur. ‹Ljómar upp›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 29/6/10 23:38

Eigi megum vjer láta oss hverfa úr þessum þræði í örfáa daga án þess að hjer birtist fjölmargir Gestapóar er haldnir eru þeim misskilningi að þeir sjeu sigurvegarar hjer en það er rangt. Vjer erum yfirsigurvegari hjer enda eigum vjer síðasta innleggið hjer og förum vjer hjer með formlega fram á að aðrir gestir hjer virði þessa augljósu staðreynd, sbr. líka nafn þráðarins.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
        1, 2, 3 ... 320, 321, 322 ... 592, 593, 594  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: