— GESTAPÓ —
það besta sem kom fyrir mig í dag.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 25, 26, 27 ... 41, 42, 43  
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 5/6/10 14:13

Ég vaknaði og fór allsber í sund, svo allsber í útisturtu og lét mig þorna í sólinni áðuren ég fór að vinna.
‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 5/6/10 21:41

Ég sá að Gestapó er enn á sínum stað.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 5/6/10 22:09

Verð eiginlega að segja dittó Garbo. Ég var bara búin að steingleyma að ég gæti falið mig í þessu skoti!

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 5/6/10 22:11

Auli! Hvar hefurðu verið?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 5/6/10 22:12

Heyrðu ég drullaðist til þess að byrja í skóla. En nú er ég í sumarfríi!

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 5/6/10 23:54

Ég labbaði út í búð ca. átta í kvöld sem er vart í frásögu færandi, nema, þegar ég gekk til baka yfir bílaplanið rak ég augun í "teiknibólupoka" af stærri gerðinni nær fullan af eðal grasi! Tel nokkuð víst að ekkert betra eigi eftir að henda mig í dag, þó 7mín. séu eftir.‹Glottir eins og skkakt fífl›

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 6/6/10 00:03

dordingull mælti:

Ég labbaði út í búð ca. átta í kvöld sem er vart í frásögu færandi, nema, þegar ég gekk til baka yfir bílaplanið rak ég augun í "teiknibólupoka" af stærri gerðinni nær fullan af eðal grasi! Tel nokkuð víst að ekkert betra eigi eftir að henda mig í dag, þó 7mín. séu eftir.‹Glottir eins og skkakt fífl›

Ég týndi því, skilaðu pokanum mínum, allavega kurteisi að deila því.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
dordingull 6/6/10 00:14

Ef þú getur komið innan 15mín. þá er sjálfsagt að rúlla eina góða jónu handa þér. Mínútu of seinn, verð ég farinn.xT

Köngulóarapakonungsríkisarftakinn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 6/6/10 02:44

Vér urðum fyrir því happi, að geta hringt ókeypis til hinna svonefndu útlanda.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 6/6/10 02:48

Fergesji mælti:

Vér urðum fyrir því happi, að geta hringt ókeypis til hinna svonefndu útlanda.

Hvurnig?

Það held ég nú!
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 6/6/10 11:08

http://www.visir.is/article/20100603/FRETTIR01/622324811

Um að gera að mjólka þessi stórfyrirtæki meðan færi gefst.

Eins og áður hefur komið fram er ég búsettur í sk útlöndum og það er voða gaman að heyra í öllum þessa dagana.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 6/6/10 11:31

Kargur mælti:

Fergesji mælti:

Vér urðum fyrir því happi, að geta hringt ókeypis til hinna svonefndu útlanda.

Hvurnig?

Það sem Hvæsi sagði.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 7/6/10 16:48

...var að sjá að Aulinn er á lífi en ekki dauður eins og ég var farinn að óttast.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 9/6/10 23:19

Ég hafði mig í að synda nokkra metra.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 9/6/10 23:42

Ég fór í kjellingabíó á kjellingamynd sem fjallar einmitt um kjellingar og var einmitt í hóp kjellinga og við nutum þess í botn að horfa á þessa dásemdar mynd.‹Ljómar upp›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 6/7/10 21:43

Þegar ég vaknaði var ég ekki loðin upp að mitti eins og í draumalandinu. Þetta hlýtur samt að vera fyrir einhverju mjög góðu.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég litaði á mér lokkana. Mér líður betur.

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 25/7/10 00:27

Að sofa alminlega út og fara síðan í ágætis göngutúr hjá Hvaleyrarvatni, að láta hundkvikindið synda svolítið.

        1, 2, 3 ... 25, 26, 27 ... 41, 42, 43  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: