— GESTAPÓ —
Tinnaleikurinn
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3 ... 17, 18, 19
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 3/5/07 01:05

Hverskonar iðnðarmaður birtist loksins, eftir langa bið, undir lok bókarinnar "Vandræði Vaílu Veinólínó"?

Að kjósa Sjálfstæðisflokkinn er ekkert annað en merki um gegndarlaust ósjálfstæði.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/5/07 10:15

„Þrepari“ ‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Eða, réttara sagt, Múrari, að laga þriðja þrepið neðanfrá á Myllusetri.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tinni 3/5/07 14:06

Díses, Kræst! Þetta er rétt hjá aðalib illaB og mig minnir að einmitt að Múrarinn hafi heitið Rögnvaldur og uppfrá því hefur manni alltaf fundist allir múrarar heita Rögnvaldur, svona rétt eins og sú staðreynd að allir alvöru skrifstofumenn heita Snorri eitthvað...

Að kjósa Sjálfstæðisflokkinn er ekkert annað en merki um gegndarlaust ósjálfstæði.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/5/07 14:36

Þá er að reyna að koma með eina eftir minni.

Í „Svarta Gullinu“ (ef mig misminnir ekki) fara tvíburarnir „under cover“ og fá sér vinnu.
Hvar fengu þeir vinnuna og hvernig misstu þeir hana?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 3/5/07 21:27

Fengu sér vinnu hjá Simba Súmm. og misstu hana þegar þeir sprengdu dekkundir forstjórabílnum.
Múrarameistarinn hét reyndar Magnsteinn ef ég man rétt.‹Ljómar upp›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 3/5/07 23:56

O, jú jú.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 17/5/07 21:14

En af hverju fengu þeir sér vinnu hjá Simba Súmm?

og nú vil ég fá almennilegt svar!

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 17/5/07 21:28

þetta er svar en kannski ekki það sem að ég kalla almennilegt.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
The Shrike 17/5/07 22:54

Það er eitthvað með það að Simbi Súmm rímar við Búmm?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 17/5/07 22:55

The Shrike mælti:

Það er eitthvað með það að Simbi Súmm rímar við Búmm?

Þetta er í áttina.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
The Shrike 17/5/07 22:59

Bensínstöðvar voru að springa og þeir heyrðu í útvarpi, eða sáu í blöðum, að Simbi Súmm var að auglýsa sitt Búmm, og héldu að hann væri að útrýma samkeppninni?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 17/5/07 23:28

Bílar sögðu búmm og Simbi Súmm hvtti menn til að hringja í sig ef bílar segðu búmm.
Skafptarnir löggú saman 2 og 2 og fengu út 7.

Ég ætla að gefa Skrekknum rétt fyrir þetta.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 18/5/07 03:07

Ib Sen mælti:

Ég var með þetta.
::
Á undan.

Þitt svar var ónámkvæmt.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
The Shrike 18/5/07 10:35

Komdu með spurningu, Ib Sen, ef þú vilt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
The Shrike 19/5/07 18:50

Það er samt ekkert að því að koma með spurningu. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Tilvitnun:

Hvað heitir tryggingasölumaðurinn alræmdi, og formaður hvers konar klúbbs er hann í lok Kolafarmsins?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 25/5/07 00:09

Flosi Fífldal var formaður góðakstursklúbbs.

Ég er að fara í sumarfrí og reikna með að verða lítið hér inni næstu daga þannig að hver sem spyr á réttinn.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 18/9/07 02:07

Þessum þræði ætti að loka.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 7/5/10 14:02

Hér er líklegast rétti vettvangurinn til að benda á að Tinnaleikur verður haldinn í raunheimum á Rósenberg miðvikudaginn 12. maí næstkomandi, frá 17:00 til 18:30. Þeir sem skráðir eru á Fésbókina geta lesið um þetta hér.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
        1, 2, 3 ... 17, 18, 19
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: