— GESTAPÓ —
Hvađ ertu ađ lesa?
» Gestapó   » Lygilega vinsćlir leikir
        1, 2, 3 ... 56, 57, 58 ... 66, 67, 68  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 11/4/10 21:21

Vökulok.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Bakaradrengur 11/4/10 23:27

Warhammer reglubćkur og Passíusálmana.
Ţađ er álíka óskiljanlegt bćđi.

Hver hefur svo sem ekki ruglast á teskeiđ og kílói?
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ég er ađ lesa bók sem heitir The Developing Human.

Algjör spennubók, ţó ég geti ímyndađ mér hvernig hún endar.
Hún á ţađ líka til ađ vera svolítiđ .. skerí!

Veiru og sýklavopnasérfrćđingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffrćđikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 14/4/10 05:17

The rise and fall of the third reich eftir William Shirer. Alveg hrein svakalega fróđleg bók, ef kannski torlesin.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 15/4/10 09:58

Lögregluskýrslur.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tumi Tígur 27/4/10 22:18

Guards! Guards! eftir Terry Pratchett.

Er loksins ađ koma ţví í verk ađ lesa Discworld sögurnar eftir ađ hafa veriđ á leiđinni ađ gera ţađ í fleiri fleiri ár og er brjálađur í sjálfan mig ađ hafa ekki veriđ löngu búinn ađ ţví.

Ţvílíkur snillingur ţessi mađur.

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Álfelgur 27/4/10 22:33

Ég er ađ lesa Íslensku Leiđina eftir Stefán Ólafsson. Ţörf lesning fyrir hvern ţann sem vill glöggva sig á ţróun og sögu velferđarríkissins bćđi í alţjóđlegu og svo sér Íslensku samhengi.‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 8/5/10 21:51

Grunnar grafir. Höfundur Fritz Már Jörgensson
Myrkur vetur. Höfundur Andy McNab

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 12/5/10 20:58

Ég er ađ lesa Óbćrilegan léttleika tilverunnar eftir Milan Kundera. Bók sem mađur treinir sér og smjattar á hverju orđi svo hún klárist ekki of fljótt.

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 12/5/10 21:22

Árblik og aftanskin eftir Tryggva Jónsson.

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 13/5/10 14:48

„All I really need to know I learned in kindergarten“ eftir Robert Fulghum. Í 4-5 sinn.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 13/5/10 18:45

Ég er ađ lesa bók eftir bandaríska rithöfundinn Dean Koontz sem heitir ţví mjög svo frumlega nafni Háspenna!

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 14/5/10 17:29

Fyrir framan oss liggur bókin Siđfrćđi lífs og dauđa.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 29/5/10 23:49

Nýbyrjuđ á Ástandsbarninu. Lofar góđu.

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Nermal 3/9/10 21:45

Nú loksins er ég ađ lesa Davici lykilinn eftir Dan Brown. Keypti hana ásamt ţremur öđrum kiljum í Kolaportinu og borgađi 1000 kr fyrir allar fjórar.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramađur svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Nćturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garbo 3/9/10 22:05

Finnboga sögu ramma.

sígrćn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Golíat 3/9/10 22:07

Bridge in the forth dimension. Mollo klikkar ekki.

Fyrrverandi geimferđa- og fjarskiptaráđherra, forđagćslumađur Bagglútíska heimsveldisins og keisaralegur hundahreinsunarmađur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 3/9/10 23:32

Borgfirzka blöndu.

Ţađ held ég nú!
        1, 2, 3 ... 56, 57, 58 ... 66, 67, 68  
» Gestapó   » Lygilega vinsćlir leikir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: