— GESTAPÓ —
Hvað pirrar þig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 48, 49, 50 ... 56, 57, 58  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég pirra mig svolítið. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huldra 20/2/10 00:16

Þegar ég er nýbúin að tannbursta mig og fatta að ég er svöng. ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 20/2/10 05:07

Draslið hjá mér og sú staðreynd að það er ekki möguleiki að ég nenni að taka til og skúra hjá mér í dag... ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 24/2/10 19:11

það er ögn farið að pirra mig hve margar hendur vilja seilast dýpra og dýpra í vasana...

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 24/2/10 22:05

Það er ofurlítið pirrandi að þegar albin lætur loks svo lítið að heiðra oss með nærveru sinni er það til þess að nöldra. xT

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Tilhugsunin um að þurfa að fara út í þennan snjó í fyrramálið.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 25/2/10 12:29

Dula mælti:

þetta kalda hvíta og blauta sem fellur til jarðar í tonnatali, ég pirrast þegar það breytist í hálku og slabb eða grjótharða og skítuga klakadröngla sem reyna að drepa mann í hverju skrefi. Ekki einusinni reyna að nefna þennan viðbjóð jólasnjó... þetta er MORÐ tól og á heima uppá skíðasvæðum þar sem fólk er að borga offjár fyrir að reyna að hálsbrjóta sig.

Já eiginlega bara copy paste nema sleppa jóla því ‹Glottir eins og fífl›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 25/2/10 12:39

Sú staðreynd að ég er fastur í pínuþorpi lengst í rassgati og ekki séns að komast á kfc.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 25/2/10 15:25

Hvæsi mælti:

Sú staðreynd að ég er fastur í pínuþorpi lengst í rassgati og ekki séns að komast á kfc.

Nákvæmlega það sama, nema skipta kfc út fyrir Subway.

‹Glottir eins og fífl og stenst ekki freistinguna...›

Og síðan hvenær selur kfc Pestó...?

‹Glottir enþá meira eins og fífl›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huldra 25/2/10 19:38

....þessi árans ófærð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/2/10 12:22

Jem & Fix byggingavöruverslanirnar. Ég er viss um að þeir séu með samning um að ráða ódýrt starfsfólk frá vistheimili fyrir þroskahefta hérna í bænum.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 28/2/10 14:59

Trúarofstæki í öllum þeim myndum sem það birtist í.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Snjórinn – eða öllu heldur slabbið og drullan sem er úti um allt núna.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 2/3/10 22:56

Það pirrar mig endalaust að þurfa að borga allt kaupið mitt í húsaleigu.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huldra 2/3/10 23:40

Það pirrar mig að hafa engann til að svæfa mig. ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 2/3/10 23:43

Það pirrar mig að ég virðist aldrei ætla að vera fullorðinn.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 2/3/10 23:44

Huldra mælti:

Það pirrar mig að hafa engann til að svæfa mig. ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Þar fór í verra! Vér höfum nefnilega dánýlega lagt niður svæfingaþénustu vora.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 3/3/10 07:55

Fíkniefnaskortur.

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
        1, 2, 3 ... 48, 49, 50 ... 56, 57, 58  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: