— GESTAPÓ —
Spurningaleikur hvað-sem-ann-nú-heitir
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir
        1, 2, 3 ... 99, 100, 101 ... 111, 112, 113  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 6/2/10 19:56

Ber að skilja sem svo, að ferðalag þetta til Konstantínópel hafi verið farið á þeim tímum þegar íbúar borgarinnar kölluðu hana sjálfir Konstantínópel?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 7/2/10 20:20

Tina St.Sebastian mælti:

Árið 1936 ferðuðust tvö merk skáld um Ísland og gáfu í kjölfarið út bók um ferðina. Árið 1977 kom út bók sem fjallar um annað og lengra ferðalag, en titill þeirrar bókar er fengin úr ljóði eftir annan Íslandsvininn.

Hvað heitir sú bók, hver er höfundurinn, og hver voru skáldin tvö?

Ferðalagið sem um ræðir, þ.e.a.s. þetta lengra, hófst í London (eða Rotterdam) árið 1933 og lauk í Konstantínópel á nýársdag árið 1935. Reyndar var Konstantínópel opinberlega endurnefnd Istanbul árið 1930, en í bókinni er fyrra nafnið notað, enda höfundinum tamara. Bókin fjallar reyndar ekki um allt ferðalagið: annað bindi sögunnar kom ekki út fyrr en 1986, og lokabindið hefur enn ekki litið dagsins ljós. Reyndar fer að verða útséð um það, enda verður höfundurinn hálftíræður eftir nokkra daga, og er víst orðinn nokkuð hrumur.

Hana.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 8/2/10 18:22

Ég minni á þetta:

Tina St.Sebastian mælti:

Ég gef hér með góðfúslegt leyfi fyrir notkun uppflettirita og gúguls.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 8/2/10 21:56

Ég fann þetta reyndar eftir mikinn móð, þökk sé yfirskilvitlegri heppni. En svo geymdi ég því, og man nú ekki hver þetta var. Man þó að bók þessi er talin til allra bestu ferðabóka Breta, og feykivel skrifuð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 8/2/10 23:04

Það er hún. Ég rakst á hana í fornbókabúð í Prag eða Kraká og las hana nokkrum sinnum í gegn í einum rykk.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Al Terego 9/2/10 11:17

‹Pantar sér farseðil til Klow í von um að finna svarið í fornbókabúð›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 9/2/10 21:22

Góða ferð!

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 10/2/10 22:48

Jæja. Þetta er víst bókin A time of gifts eftir fv. hermanninn og heimshornaflakkarann Patrick Leigh Fermor. Titillinn mun vera fenginn úr ljóði eftir Louis MacNeice, sem kom með Wystan Hugh Auden til Íslands árið 1936. Um þá ferð skrifuðu þeir bókina Letters from Aisland.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 10/2/10 23:53

Jibbí skibbí!

Ég mæli svo með því að allir lesi þessa bók.

Rétturinn er yðar, Hr. Blöndungur.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 28/2/10 22:10

Búmm-tsjikka-vá-vá.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 1/3/10 18:11

Hja, ég er bara búinn að vera svo skelfilega lengi að hugsa upp einhverja nýja spurningu. En ef einhver lumar á einhverju, þá er rétturinn laus.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 2/3/10 23:17

Minnsta eyja ákveðins eyjaklasa heitir nafni sem myndi útleggjast á íslensku sem " Járnið ". Hæsta fjall landsins sem eyjaklasinn tilheyrir er á annarri eyju í eyjaklasanum.

Hvað heitir eyjan, hvað heitir þessi eyjaklasi og hvaða landi tilheyrir hann?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 3/3/10 18:26

Langerhanseyjar?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 3/3/10 20:07

'Agískun:

Grænhöfðaeyjar, sem tilheyra Portugal ?

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 3/3/10 22:12

Bæði svörin eru röng.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wayne Gretzky 5/3/10 21:29

Fyrsta vísbending - Eyjaklasinn er í Atlantshafi

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 5/3/10 21:37

Azoreyjar? Mig minnir að þær tilheyri Portúgal.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 5/3/10 21:37

Eyjan El Hierro, eyjaklasinn Islas Canarias og landið España.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
        1, 2, 3 ... 99, 100, 101 ... 111, 112, 113  
» Gestapó   » Lygilega vinsælir leikir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: