— GESTAPÓ —
Ráðgátan / gåden / das Rätsel / l'énigme
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Rússneska eða Tékkneska ég held að orðið sé til í báðum málunum og þýði fjölskylda.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 15/9/08 09:02

Forsetinn og GEH eru báðar heitir. Já, þetta er rússneska. Og GEH er áfram heitur, eða á réttum slóðum, en þetta er ekki fjölskylda. Hins vegar rodstvennik er ættmaður eða skyldmenni og rod þýðir ætt, en rodina er...

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 15/9/08 09:08

Ættmóðir?

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 15/9/08 09:42

Nei, en ansi heitur ert þú,]gorjatshij, ]það er brennandi heitur. Ekki ættmóðir af blóði og holdi heldur...

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Rodina merkir ættjörð ellegar fósturjörð.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 16/9/08 09:36

Rétt hjá Natani!!!!!!! Þú átt réttinn.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 10/1/09 02:04

Natan!

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ha – jahá !

Kannski kominn tími tilað halda áfram með þennan... fyrst er hér all-langur formáli:

Á 17.-18. öld þróaðist tónsköpun Vesturlanda m.a. á þann hátt að til varð sérstakt kerfi tvennskonar ráðandi tóntegunda/skala sem nefnast dúr & moll, og voru algerlega ríkjandi í tónlist Barokk-, Klassíska og Rómantíska tímabilsins.

Snemma á 20.öld tók að gæta þreytu eða óþols gagnvart takmarkandi möguleikum téðs kerfis, & nokkur tónskáld leituðust við að útbúa nýjar forsendur tilað raða saman tónum & takti (t.d. sk. ´atonal´, ´12-tóna´, ´serial´ & ´random´ -kerfi). Sumir tónhöfundar kusu að leita á aðrar, framandi slóðir; þeir innleiddu tóntegundir/skala & taktmynstur frá fjarlægum heimshlutum, t.d. Afríku, Asíu & S-Ameríku.

Enn aðrir fóru hinsvegar þá leið að kafa langt afturábak í tímann, og sömdu tónverk með fornum, vestrænum blæ, en nýjum aðferðum. Hinn forni blær var m.a. fenginn fram með notkun gamalla tóntegunda/skala (alls 7-14 talsins), sem tíðkuðust í Evrópu um & fyrir endurreisnar-tímabilið svonefnda (15.-17. öld). Hver tóntegund/skali fyrir sig nefnist grísku sérfræðiheiti, & hér kemur loks spursmálið:

Hvað nefnast hinar fornu tóntegundir/skalar einu nafni (m.v. almenna íslenska tónfræðimálnotkun) ?
Ekki væri verra að svarendur gætu nefnt 2-3 af hinum grísku heitum sem notuð eru um þessi fyrirbæri – sjáum til hvernig þetta fer . . .

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 19/2/10 01:15

Eina orðið sem kemur upp í hugann er „Pentagónískir“, en ég hef ekki grænan grun um hvort það fari nokkuð nálægt réttu svari.

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 19/2/10 01:26

Erum við að tala um jónískan, dórískan, frígískan, lídískan, mixólídískan, aelonískan og lókrískan? Kirkjutóntegundirnar?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ójú, Isak minn góður; kirkju-tóntegundir (ecclesiastical modes)... ætl´ekkiþað.
‹Þykist hálfskúffaður yfir hvað þetta var fljótafgreitt›

Ennfremur mun vera hægt að skilgreina afbrigði þessara 7 kirkjutóntegunda, með forskeytinu hypó- fyrir framan gríska heitið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 19/2/10 01:39

Já. Skylduþekking í jazzfræðum, sem ég hef gluggað pínulítið í.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 28/2/10 22:08

...og hvað svo?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Blöndungur 1/3/10 18:14

Ég tek heilshugar undir orð Tínu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 30/4/10 11:44

Hvar er Isak?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 3/3/11 20:54

Blöndungur mælti:

Ég tek heilshugar undir orð Tínu.

Svo drap Isak þráðinn.

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Húmbaba 3/3/11 22:31

Þennan þráð þarf endilega að endurlífga, þú ert kjörinn til að starta honum.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fergesji 4/3/11 00:36

Vér hefjum þá leik á einföldu orði.
Hvað eiga þýzkir við, er þeir tala um Fußsohle?

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráðherra • Flöt jörð - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna árið 2008 • Sturtufíkill
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 8  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: