— GESTAPÓ —
        1, 2, 3 ... 394, 395, 396

Af orkuleysi ligg í mók
læt mig dreyma um franskar

Gagnslaust er að brjóta blað
og bragarhætti lofa
Skeyti ég þá skít í það
og skýst svo heim að sofa.

InnleggMö eða Mu - hvurslags - 26/9/03 16:47

Allar skepnur eiga bágt
ef hlutskipti sitt harma
Kannski baular kindin "Mu!"
og kýrnar stöðugt jarma.

InnleggSullarveiki - hvurslags - 25/9/03 14:47

Glæsilega ort Sullur!

Andinn færist yfir Sull
efnið er á kreiki
Betr'er þá að þylja bull
en þjást af sullarveiki.

Í straumum stríðum kveður kút
karlinn stríða vökur
Á betri síðum bagga ...

InnleggFleiri hringhendur! - hvurslags - 24/9/03 19:45

Fróði

Gyllta hringinn grípur sér
gerist fingurhraður
Ætíð kringum Gandalf fer
ansi slyngur maður.

DV

Inn'á baði ætíð er
aldrei svaðið treður
Þá með hraði þeytir sér
þar sem blaðið gle ...

Jæja, það má sosum birta þetta hér. Ég á heiðurinn af þessari afbökun.

Aragorn er ansi lúinn
eftir ótal hlátrasköll.
Nú er Fróði næstum búinn
nú er sagan öll?

Heyrðu snöggvast, Sauron minn
s ...

Spilling gengur og gerist enn
græðgin eykur prjálið
heiðarlegur Hakkinen
hæðir þýska stálið.

Stækkar blöðru-búslóðin
bólgnar klofið þekka.
Kannski unga kynslóðin
kunni ekki að drekka.

Svavar vaðandi svaðið
svívirðir morgunblaðið:
"Helvítis hindurvitnum
hrasa á bláa litnum."

Innleggfyrrip. - hvurslags - 14/9/03 21:10

Engin kvæði ekki neitt
allir sofa núna
Ó hvað ég er orðin sveitt
eftir rimmu snúna?

Þetta fyrirbæri, tungl, hefur sjálfsagt vafist fyrir mörgum sem ætla að botna vísu með þessu orði. Ég fann þó lausnina:

Hátt á himni lýsir tungl
hælir stjörnuþingi.
Brosir dátt að æstum ungl-
i ...

Innleggbotna nú... - hvurslags - 21/8/03 19:46

Krunkar svangur krummi hátt
kaldur ranglar bleikur
Konan hans er kannski sátt
við kaldar rifjasteikur?

InnleggNýar stökur - hvurslags - 21/8/03 19:44

Þetta er kannski í öðrum dúr en hinar vísurnar. Málið er að semja um hvers kyns námsgreinar sem hugurinn girnist. Ég er hérna með nokkrar úr jarðfræðinni:

Hvernig móbergsstapi myndast:

Fyrst í s ...

        1, 2, 3 ... 394, 395, 396
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: