— GESTAPÓ —
     1, 2  

vínið góða vinur minn
varast skaltu bölið
nema kannski nú um sinn
nálgast jóla ölið

fljót skal hlaupa, forða sér
flýja drauginn grimma
veiðir hann þig, varpar þér
veröld niðrí dimma

of seinn en tek ekki innlegg brauðristarinnar með, ögn frá reglunum sýnist mér, á www.rimur.is o ...

Er'á jörðu vitsins vera?
Verður okkur bjargað?
syndir ei mun aftur gera
okkur verður fargað

Endalokin óttumst við
óðum vargöld nálgast

Svona fór með sjóferð þá
stanslaust fullur er,
útá sjó hann eigi má
aftur fara ber

Drekka skal nú dropana
drepast svo og æla

sérðu ekki sjöleytið
sálu þína þarna
ófagurt er útlitið
andinn utan garna

Ja, þurfir þú að fara gegnum geimþoku þyrftiru að sjálfsögðu að kveikja á þokuljósunum, annað væri glapræði. Sýnist mér nokkuð víst að þau myndu virka heldur illa við þennan hraða, betra væri að taka ...

InnleggBaCoN - Lágkon hamstur - 5/12/04 18:41

Hef ég fundið tveggja sameinda efnablöndu, kröftuga mjög, með kóbalti, natríumi, nitri, baríni, rúbidíni, argoni og joði. Virka efnið er kóbalt en með hinum magnast áhrif þess og fá menn ofurkrafta af ...

stjarfa gerir stráka þá
stúfa marga eggjar
þá er hryssu þjarmað á
þeysist um og hneggjar

Jú, galtómt er þrefalt meira. Þ.e. núll sinnum þrír.
Það passar við raunveruleikann. Tómt er tómt og því jafn tómt og galtómt. Annað er tómt rugl. Galtómt.
Ætti það þá ekki að vara þannig að "ga ...

Karlinn máttlaus mæðast fer
mikið hamast skessa
kraminn, laminn, kýldur er
kappinn orðin klessa

valdið hverfult í veröld er
von um annað þrýtur
ýtir kella nú ofan sér
upp á toppinn þýtur

InnleggKlisjukenndir - Lágkon hamstur - 4/12/04 20:33

"Jæja"

Koníak, viskí, kampavín
kamparí og sóda.
tunga alltsaman tekur mín
trantinum til bóta

jóla bjórinn betri er
blessun er hin mesta

Ja þetta eru fróðlegar síður, sýnist mér ferskeytlur alltaf vera 7-6-7-6 en ég hélt þær væru sveigjanlegri, n-m-n-m, en þá heitir hátturinn víst eitthvað annað ef ekki er n=7 og m=6.

Ég sendi eftir ...

Svakalega svaf ég hjá
svörtum jólaketti.
læðan útúr-lét-sér "mjá"
leit á mig og gretti

lúin Grýla liggur ber
lufsast eftir glasi

Hér er sungin fúmm og fúmm
ferlega er það sneddí
bráðum heyrist búmm og búmm
broddurinn næstum reddí

snjórinn kominn snotur er
snótir bíða jóla

ókei, ég fann ágætis síðu um þetta http://www.ismennt.is/not/gsaem/LRT/102-04-02-01.htm
geri ráð fyrir að þeir kalli kveðu sem þú kallar hendingu. Þá gæti ég lagað þetta með því að setja "meyjum" á u ...

sefa sálar meyjum færir
samkvæmt þeim háttum braga
kringum kellur ei þó ærir
kallinn lyktar til baga

Starir íhuginn út í loftið og spyr "er ætlast til að notað sé sama orðið, eða má það líka ...

     1, 2  
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: