— GESTAPÓ —
GESTUR
InnleggVísa dagsins - Hildigunnur - 22/4/06 00:01

Sólin hátt í heiði skín,
hitinn gróður litar,
lóan syngur ljóðin sín,
labbar um og dritar.

GESTUR

Rétt!

Ljóðið heitir:

hannes hólmsteinn hafstein

Höfundur er:

Bölverkur

Skabbi á leik.

GESTUR
InnleggVísa dagsins - Hildigunnur - 30/1/06 21:09

Æ. það er orðið svo vorlegt allsstaðar. Svo eru þetta vísur en ekki bara ein vísa. Vonandi má það.

Þó að hverjum sýnist sitt,
sveitin verður betri
þegar kæra kotið mitt
kemur undan vetri.

Hra ...

GESTUR
InnleggKynning - Hildigunnur - 30/1/06 20:24

Takk fyrir,þið eruð svo almennileg. Ég var nú ekki svo viss um það þegar ég skrifaði kynninguna. Ég leit á Vísur dagsins. Margar flottar,en stundum dáldið dónó. Hlakka til framhaldsins hér.

GESTUR
InnleggKynning - Hildigunnur - 30/1/06 16:07

Já, á maður að kynna sig. Það er reyndar sjálfsögð kurteisi, en ég þorði varla eftir að hafa lesið Skottu-þráðinn. Skildi ekki alveg umræðuna.

Ég er fædd upp í frjósamri hlíð
og fjöllin mín vaka' ...

Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: