— GESTAPÓ —
     1, 2  
InnleggVísnagátur - Fibonacci - 14/11/08 20:06

Ég var einmitt að fara að koma með nákvæmlega sömu uppástungu og Upprifinn.

Þitt atriði er í fullu gildi Fibonacci. Ég giska á Napóleón Dínamít.

Rétt!

Ef þið viljið ennþá reyna við spurninguna mína skal ég koma með vísbendingu, annars megið þið einbeita ykkur að hnífaspurningunni hans Upprifins.

Vísbending: Atriðið gerist í matsal í skóla og dren ...

Tombstone. Allar myndir eru Tombstone. Eða ættu að vera það.

Þetta svar er langt því frá að geta talist fullnægjandi, því miður.

Drengur gengur upp að borði þar sem stúlka situr og borðar. Drengurinn kemur með athugasemd á drykkinn hennar, í þeim tilgangi að hrósa stúlkunni, en úr verður vandræðaleg þögn.

Hver er myndin?

Er þetta myndin Ég elska París?

Var tónskáldið uppi á "barokk" tímabilinu, ca. 1600-1750?

Erum við á Ítalíu?

Laukrétt.

Jújú, mikið rétt. En hvert er þá tónskáldið?

Rangt, rangt, rangt.
Þið eruð í vitlaustri heimsálfu. Ég ákvað að fjarlægast töluvert föðurland Stravinskys og Prokofievs.

Spurt er um verk og tónskáld þess.

Verkið varð til sem ballet, sem var fluttur af 13 manna kammersveit. Síðan gerði tónskáldið svítu úr ballettinum og þá fyrir sinfóníuhljómsveit af hefðbundinni st ...

Það er gaman á góðum degi
grannana hitta og sjá,
hitta vin á förnum vegi,
vink' honum á ská.

Ég vandlega skoða vínylplötu,
rispu er varla að sjá.

Sviatoslav Richter

Hvernig væri að þú kæmir með eina spurningu Isak? Ég er orðinn svo óþreyjufullur.

Rússneskt er tónskáldið.

Auðvitað er þetta 1. píanókonsert Prokofievs, til hamingju Isak.

(Þið takið kannski eftir því hversu snemma að morgni þetta innlegg er skrifað, það er þó ekki út af þv ...

Píanisti er rétt, en síðrómantískur er hann varla. Umrætt tónverk var samið á fyrri hluta síðustu aldar.

Á ég þá ekki að koma með spurningu? Ég vona það því hérna kemur hún:

Spurt er um tónskáld og verk.
Tónskáldið frumflutti verkið við útskrift sína frá tónlistarakademíu í borg einni. Þótti flutning ...

     1, 2  
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: