— GESTAPÓ —
Vamban
Friđargćsluliđi.
Fastagestur.
Pistlingur - 9/12/06
Vögguvísa fyrir Íslending

Meiri sykur, minna bragđ, hlađiđ aukaefnum, fitumeira, nćringarminna, dýrara, minni gćđi, fćrri kostir, minna úrval, minni samkeppni, fleiri afborganir, hćrri vextir, hćrra gjald, minni ţjónusta, ópersónulegra viđmót, meiri ímynd, meiri eyđsla, lćgri laun, stćrra hús, stćrri bíl, stćrra sjónvarp, stćrri skaufa og stćrri brjóst, meiri brúnku, stinnari vöđva, stinnari húđ, unglegra útlit, óöryggi, vantrú, vanlíđan, hnigin gildi, minna velsćmi, mannvonska, kćrleiksskortur, tilfinningadođi, meiri lyf, meiri dofa og sljóvgun, meiri efni, meira átak, meiri vinnu, meira púl, minni tíma, minni svefn, meiri afţreyingu, meiri frođu, meira snakk, ímyndađan raunveruleik, minna innihald, minni sannleik, minni trú, meiri hyggju, meiri isma, meiri fóbíur, meiri stöđlun, niđurnjörvun, flokkun, flokkadrćtti, fylkingar, hópa, félög, hreyfingar og samtök, meiri baráttu, andspyrnu, andúđ, átök, hryđjuverk, ofbeldi og stríđ, minni friđ, minni ţćgindi, minna hljóđ, minni ţögn, meiri hávađa, meiri orku, meira afl, meiri steypu, meira stál, meira gler, meiri hita, meiri olíu, meira rafmagn, fleiri tćki, meira dót, meira drasl, meira plast, meiri dellu, meira fix, stćrri skammt, meiri fitu, meira bragđ, meiri sósu, sultu, skvabb og mör, afmyndun, afleiđingar, ástćđur, áherslur, ákćrur, ásakanir og hatur, ótti, heimska, vankunnátta, vanţekking, vani, ávani, ánauđ, átröskun, átakanleiki, vonleysi, ţunglyndi, fátćkt, ríkidćmi, spilling, misbrestir, misjöfnun, misţyrmingar og mistök, aukinn veđurofsi, hlýnun, hamfarir, plágur, pestir, faraldrar, einkenni, heilkenni, blćti og bölsýni, fćrri lausnir, meiri vandamál, kvabb, kjaftćđi, ölćđi, ungćđi, uppgjöf, endalok og óumflýjanlegur dauđi.

Og síđast en ekki síst... Guđ sem elskar ţig.

   (24 af 31)  
9/12/06 05:02

Offari

<sofnar>

9/12/06 06:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Frábćrt

9/12/06 06:00

Vímus

Ja hvur andskotinn! Ég gef ţađ ekki upp hve mikiđ af ţessum lista hefur dúkkađ upp í huga mínum bara í dag.
ég verđ ađ fá mér meira róandi og annan bjór.

9/12/06 06:00

krossgata

Af ţessum lista hef ég bara hugsađ um sultu.
[Sakleysislega glađvakandi]

9/12/06 06:00

Limbri

Frábćrt rit. Orđ í tíma töluđ.
Haleljua.

-

9/12/06 06:00

Útvarpsstjóri

AMEN

9/12/06 06:01

Billi bilađi

[Syngur ţetta viđ VikiVaka og dansar hringdans]

9/12/06 06:01

Grágrítiđ

Smá svona... trainspotting.

9/12/06 06:01

Don De Vito

Snilld! Eitthvađ sem ég gćti ímyndađ mér ađ kćmi útúr Edward Norton.

9/12/06 06:01

Regína

Hugsa sér, ţađ er hćgt ađ lesa allt ţetta félagsrit til enda án ţess ađ verđa leiđur eđa fara ađ hugsa um annađ. Kannski ekki í fyrstu tilraun, en í alvöru...

9/12/06 06:02

Upprifinn

allir sem lásu ţetta félagsrit til enda mega senda mér dónalegann einkapóst í anda Úlfamannsins.

9/12/06 06:02

Heiđglyrnir

Jújúogseisei ţetta smellpassar....Hmmm.

9/12/06 08:01

Jóakim Ađalönd

Ţetta eru andstćđur samt sem áđur...

9/12/06 10:00

Jarmi

Sammála ţér Vamban. Algjörlega.

Vamban:
  • Fćđing hér: 7/4/04 18:30
  • Síđast á ferli: 4/11/13 20:22
  • Innlegg: 191
Eđli:
Landbúnađarráđherra. Hirđstjóri og yfirsmakkari. Fjármálastjóri Hreintrúarflokksins.
Frćđasviđ:
Admiral, mútuţćgni, spilling, kvennafar og kóbaltbćting landbúnađarafurđa.
Ćviágrip:
Stórmyndarlegur og hefur alltaf veriđ ţađ.