— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 8/12/03
Friđargćsluliđi

Starf friđargćsluliđans er erfitt

Fyrir ţá sem ekki vita, ţá er ég friđargćsluliđi og ásamt öđrum friđargćsluliđum, ţá er mér ćtlađ ađ halda Gestapó innan siđsamlegra marka eins og hćgt er, ţví ekki viljum viđ ađ Baggalúturinn okkar fái á sig einhverjar kćrur vegna níđs eđa ósiđsamlegs talsmáta. Kjaftasögur og níđvísur eru í lagi innan vissra marka, en stundum á ţađ til ađ fara yfir strikiđ (nefni engin dćmi).

Ţetta starf getur veriđ erfitt, stundum ţarf mađur ađ sussa á ţá sem mađur hefur oft á tíđum mjög gaman af og fćr kannski skammir fyrir og talinn tepra fyrir vikiđ. Máliđ er ađ ég ţoli ýmislegt enda orđinn gamall mađur og kominn međ harđann skráp, en ţess ber ađ geta ađ ţessi síđa er opin öllum og ţví má ekki birta allt hér.

Ég mun halda áfram ađ gera mitt besta viđ ađ halda Baggalútnum hreinum, ţó sópa megi sumu ryki undir ísskápinn og horfa framhjá ţví...

Skabbi tepra...

   (165 af 201)  
2/12/06 05:00

Offari

Ég ćtla ađ klaga stelpurnar ţćr eru stundum vondar viđ mig algjörlega ađ ástćđulausu.

2/12/06 01:01

B. Ewing

[Gefur Offara snýtuklút]

2/12/06 09:02

krossgata

Hvađa stelpur?! Ég til dćmis er aldrei vond mér vitanlega.

2/12/06 22:00

krossgata

Ég tek ţetta til baka, ég er stundum ill. En aldrei viđ Offara.

4/12/06 06:00

Billi bilađi

[Tređur illsakir]

4/12/06 07:02

krossgata

[Tređur í friđarpípu]

1/12/07 11:01

Skabbi skrumari

[Tređur strí]

1/12/07 14:01

Álfelgur

[Tređur ber]

3/12/07 09:00

krossgata

Ţađ fer ađ verđa fótum trođiđ hér.

9/12/07 02:01

Wayne Gretzky

[Mér fer ver ađ vera ber]

Eins og barbapabbi orti

2/11/07 21:02

Geimveran

Mhuwwaa!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...