— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 4/12/10
Hafiđ í huga

Hafiđ í huga:
Sólin rís úr gráu djúpi, glitrar geđ.
Í vetur lá sem vesćlt peđ
vildi ţrauka í og međ..
..hafiđ í huga.

Já hafiđ í huga:
Upp úr djúpi köldu kastar klćđiđ rautt
Í vetur sinniđ var svo snautt
visnađ grálynt en međ blautt..
..hafiđ í huga.

Já hafiđ í huga:
Sólin vakti selina sem syntu hjá.
Kaldir straumar kastast frá
kćpa brátt og geyma ţá
..hafiđ í huga

   (6 af 201)  
4/12/10 12:02

Anna Panna

Úrvalsrit. Takk og skál!

4/12/10 12:02

Offari

Ég skal hafa ţetta í huga.

4/12/10 12:02

Upprifinn

Skál.

4/12/10 13:00

Heimskautafroskur

Afbragđ. Ekki lesiđ flottara kvćđi í allan dag. Skál.

4/12/10 13:00

Regína

Skemmtilegt. Bćđi kvćđiđ og ađ sjá Skabba hérna loksins.

4/12/10 13:01

Skabbi skrumari

Ţiđ eruđ úrvalsrit, afbragđ og skemmtileg... skál

4/12/10 13:02

Huxi

Ég er međ hafiđ í huga eftir ţennan lestur, sem mér fannst alveg déskoti fínn.

4/12/10 16:00

Golíat

Nenni ekki ađ lesa kvćđiđ, hins vegar er frábćrt ađ sjá höfundinn loks láta svo lítiđ ađ líta inn.

4/12/10 16:01

Skabbi skrumari

hnuss

4/12/10 17:02

Garbo

Hafiđ yfir allan vafa. Takk.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...