— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Gagnrýni - 31/10/08
Veraldarvefurinn

Nú hef ég veriđ ađ skođa veraldarvefinn undanfarin ár - reglulega međ smá hléum ţó...

Veraldarvefnum (VV) hefur fariđ aftur undanfarna áratugi.

Í upphafi hans var svo sem ekki mikiđ ađ sjá og mađur vissi ekki hvar mađur ćtti ađ finna hlutina - en fljótlega komu fram leitarforrit og efniđ sem mađur leitađi eftir fann mađur oft fyrir rest.

Ţađ var vissulega ekki mikiđ efni - en ţegar hann tók sín fyrstu stökk fram á viđ ţá varđ hann sko almennilegur.

Heimasíđur urđu einstaklega fallegar ... oft einfaldar en margar hverjar mjög litskrúđugar og međ ýmsum tilgangslausum blikkandi myndum - sem gaman var ađ fylgjast međ.

Nú er öldin önnur - allflestar heimasíđur eru orđnar einsleitar og engar blikkandi myndir sem gleđja augađ. Engin leiđ er ađ finna nokkuđ á VV nema ţurrar stađreyndasíđur, svart á hvítu međ gráum bakgrunni.

Ég nenni ţví ekki lengur ađ fara á VV og ćtla ađ halda til ađ mestu á heimaslóđum, hér á Gestapó. Ţví ţótt ţađ vanti litskrúđugt veggfóđur hér og blikkandi myndir - ţá er ţetta allavega heima.

Skarpmon Skrumfjörđ

   (10 af 201)  
31/10/08 02:01

hlewagastiR

Ţađ sem ţig vantar er Veraldarvefurinn+ (klukkutíma seinkun á öllu). Held ađ hann sé innifalinn í Fjölvarpinu - ja, nema ţú viljir stela honum á Vikingaflóa, ţađ er víst líka hćgt.

31/10/08 02:01

Jóakim Ađalönd

Ég styđ ţig heilshugar í ţessu Skabbi. Ég held ađ ég láti VV algjörlega eiga sig úr ţessu...

31/10/08 02:02

Regína

Fyrir hvađ eru ţessar tvćr stjörnur?

Ein er auđvitađ fyrir heimiliđ, en hin?

31/10/08 03:00

Skabbi skrumari

Hálf stjarna fyrir minninguna og hálf fyrir ađ enn eru til örfáar litskrúđugar blikkandi heimasíđur.

31/10/08 04:02

Vladimir Fuckov

Ţetta er hárrjett, litríkar síđur eins og sú sem vísađ er til sjást ei lengur og er ţađ miđur. Erum vjer af ţeirri ástćđu fyrir löngu hćttir ađ flakka um hinn sk. 'veraldarvef' og höldum oss á Gestapóinu eingöngu.

31/10/08 07:02

Álfelgur

Ertu ţá hćttur á redtube?

31/10/08 10:01

Ívar Sívertsen

simnet.is/veffangarinn
Fulltrúi Íslands.

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...