— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Sálmur - 6/12/07
Kveđskapur í sumar

Fyrir kvćđasjúklinga og fleiri.

Ég las ţađ í einhverjum falsmiđli ađ Baggalút yrđi lokađ í sumar og ţá vćntanlega Gestapó međ og ţar međ athvarf margra kvćđamanna...

Eins og síđastliđin ár verđur lítiđ kvćđahorn opiđ fyrir ţá sem vilja yrkja og styrkja sig í kveđskap í sumar - svokallađur Skabbalútur...

Ég veit ekki hversu mikill áhugi er fyrir ţví en mér ţykir rétt ađ hafa ţađ opiđ í sumar eins og undanfarin ár fyrir ţá sem vilja... slóđin er:

http://www.armbell.com/forum/kvedista.html

P.S.
Lćt fylgja međ nokkrar drykkjuvísur ađ gamni

*-*-*

Í fjarska oft fjöllin ţau glitra
og fögur ţar döggin vill sitra
drekk ég ţó víniđ
vesćlt er skríniđ
og visin mun höndin brátt titra.

*-*-*

Nú er ég fullur og fagur ég held
ađ finnist vart sćtari mađur.
Ţó veit ég ađ bráđum er komiđ hér kveld,
á koddan ég drepst nokkuđ glađur.

*-*-*

Uppúr tösku einni dreg
eina flösku góđa.
Hún er rösk og hlćgileg
heilnćm, vösk og skemmtileg.

*-*-*

Sćđi efans sái djúpt
í sálarkitru andans.
Ennţá finnst mér ansi ljúft
ađ efla drykkju landans.

*-*-*

Fljótlega ég fann á mér viđ sopa.
Ađ fá mér kannske ćtti ég
ađeins fleiri dropa?

*-*-*

Ákavíti eykur
yndi, birtir myndir,
sýp ég vígaveigar,
vćti kverkar sćtar,
gerist ölur örvast,
ćđi svo í brćđi,
dett svo fram og dotta,
dynkur, brátt svo ţynnka.

*-*-*

Vćtir kverkar, kitlar serk,
kneifar merkar veigar,
drykkinn sterka, staupa verk,
međ stórum klerki teigar.

*-*-*

Bros og gleđi, glamúr, vín
í glasiđ hellum saman.
Skrambi full er skálin mín,
skálum, nú er gaman.

*-*-*

Fósturjörđin, foldin mín og föđurlandiđ,
setjum móđurmál í blandiđ,
möllum ţađ og drekkum hlandiđ.

*-*-*

   (33 af 201)  
6/12/07 06:01

Ívar Sívertsen

Mćl ţú heilastur manna
Mun ţetta líklega kanna
nema hún Hex
verđi međ pex
og mundast mér ţetta ađ banna...

6/12/07 06:01

krossgata

Skál!

6/12/07 06:01

albin


Já, á ekkert ađ fara loka búlluni?

6/12/07 06:01

albin

P.s.
Endilega hafa skabbalútinn opinn. Mikill áhugi. Lítill tími.

6/12/07 06:01

Nermal

Ţetta er komiđ í "favorites" hjá mér.

6/12/07 06:01

Regína

Bara tveir stađir í sumar?

6/12/07 06:02

Salka

Ó já. Tveir stađri duga okkur vel. <Ljómar upp>

6/12/07 06:02

Herbjörn Hafralóns

Ţađ er gott og blessađ ađ eiga einhvers stađar athvarf yfir sumariđ. Kannski mađur reyni ađ lauma inn einni og einni vísu.

6/12/07 06:02

Skabbi skrumari

Allir velkomnir...

6/12/07 06:02

Skrabbi

Skabbalútur skađvćnlegur,
skarniđ Braga túna.

Og botniđiđ nú!

6/12/07 07:00

Garbo

Skál!

6/12/07 07:00

Upprifinn

ćegtg kj´ki ötufghgglllega .

6/12/07 07:00

Sloppur

Mikiđ agalega hlýtur Upprifinn ađ vera búin ađ byrgja sig upp fyriir Sumarlokunina! [s}klárar neđanjarđarbyrgiđ í snarhasti]

6/12/07 07:00

Billi bilađi

Skabbalútur skađvćnlegur,
skarniđ Braga túna.
Gerist Skrabbi glađvćnlegur,
gefur ţađ mér trúna.

6/12/07 07:02

Jóakim Ađalönd

Eru einhverjir lesbískir ţrćđir á Skabbalúti? [Ljómar upp]

6/12/07 07:02

Fíflagangur

Ég held ţađ sé hreinna og beinna
hérna inni.
Ég kveđ ţar kannski seinna.
Kveđ ađ sinni.

6/12/07 01:01

Sumarlokunardraugur

BÚ!

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...