— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Skabbi skrumari
Friđargćsluliđi.
Heiđursgestur og  skáldjöfur.
Pistlingur - 1/12/07
Heimur vor til heljar fer...

Heimsendir er í nánd... og ég er ekki ađ tala um heimsţing skáta eđa yfirvofandi ísöld...

Hvađ get ég sagt, sala Ákavítis hefur enn á ný dregist saman, ég var ađ skođa tölur ársins 2006 og bjartsýnin sem fyllti mig í byrjun árs 2006 (viđ skođun talna ársins 2005 )varđ ađ engu...

Til ađ gera langa sögu stutta, ţá varđ söluminnkun á milli áranna 2005 og 2006 um 13 % eđa samtals um 26 % söluminnkun frá árinu 2002...

Nú bíđ ég milli vonar og ótta eftir tölum fyrir áriđ 2007, en ég er ekki bjartsýnn...

Man ég tíđ er margur hér
mörg glös fékk í býtiđ.
Nú heimur vor til heljar fer
brátt hverfur Ákavítiđ.

‹Fćr sér Ákavíti›

   (41 af 201)  
1/12/07 12:02

Regína

Eru menn farnir ađ brugga sitt eigiđ ákavíti heima?

1/12/07 12:02

Skabbi skrumari

Skyldi ţađ vera...

1/12/07 12:02

Álfelgur

[Kaupir gám af Ákavíti] Skál!

1/12/07 12:02

Upprifinn

.
.
.
.
Ákavítis verđur ţurđ
vođi er til handa
skellur í lás sú skakka hurđ
og Skabbi drekkur landa.

1/12/07 12:02

Hvćsi

Ţetta kalla ég sko tilefni til ađ hrökklast all hressilega afturábak og hrasa illilega viđ !
<Hrökklast all hressilega afturábak og hrasar illilega viđ>

1/12/07 12:02

Kargur

Er ekki óhćtt ađ reikna međ ađ neyzla ákavítis sé enn minni en sala? Ég hef grun um ađ sumir kaupi jólaákavítiđ danska bara til ađ stilla ţví upp viđ hliđina á fyrri árgöngum.

1/12/07 12:02

Útvarpsstjóri

Ég get stađfest grunsemdir Kargs og hef miklar áhyggjur.

1/12/07 13:00

Huxi

Getur ţetta tengst ţví ađ mannsnafniđ Áki er ađ verđa ć sjaldgćfara? [Hrökklast um allt, hrasandi til hćgri og vinstri]

1/12/07 13:00

blóđugt

Nú er illt í efni!

1/12/07 13:00

Jóakim Ađalönd

[Opnar fimmtíu lítra kút af kóbaltblönduđu ákavíti]

Jćja, hver vill vera memm?

1/12/07 13:00

Billi bilađi

<Fćr sér mysu>

1/12/07 13:00

Ívar Sívertsen

Nei nú lýgurđu!

1/12/07 13:00

krossgata

Ţetta lítur ekki vel út. Er ríkiđ opiđ á morgun?

1/12/07 13:00

Jóakim Ađalönd

Ţiđ eruđ aumingjar!

[Sturtar í sig kútnum]

1/12/07 13:00

Skabbi skrumari

[Fćr sér smá slurk af Ákavíti út í kornflögurnar]..

1/12/07 13:01

Offari

Vertu rólegur Skabbi ţetta lagast allt saman aftur ţegar hinn Framsóknarflokkurinn kemst aftur í stjórn.

1/12/07 13:01

Tigra

Hey ég fékk einmitt ákavíti í gćrkvöldi!

1/12/07 13:01

Álfelgur

ERU TVEIR FRAMSÓKNARFLOKKAR?? [muldrar fyrir munni sér] Eins og einn hálvitaflokkur sé ekki nóg.

1/12/07 13:01

Andţór

Ţađ er svart.

1/12/07 13:02

krumpa

Hikk hikk

1/12/07 14:01

Tumi Tígur

Ég klárađi ákavítiđ mitt um helgina. Sem ţýđir ferđ í ríkiđ í dag eđa morgun ađ endurnýja birgđirnar.

1/12/07 14:01

Ívar Sívertsen

Eini gallinn viđ skrattans Ákavítiđ er ađ ţađ er svo djöfulli dýrt. Ţađ mćtti halda ađ óvinir ríkisins sćju um verđlagninguna.

1/12/07 14:02

Skabbi skrumari

Gćđin mađur.... gćđin...

1/12/07 15:00

Vladimir Fuckov

Ţetta er skelfileg tíđindi [Fölnar upp]. Međ ţessu áframhaldi endar međ ađ hćtt verđur ađ selja ákavíti sökum lítillar eftirspurnar [Kaupir hálft tonn af ákavíti til ađ sölutölurnar líti betur út].

1/12/07 15:00

Skabbi skrumari

Ţess skal getiđ ađ í upprunalega pistlinum sem ég skrifađi ţá nefndi ég einnig ţann möguleika ađ sala yrđi hćtt vegna lítillar eftirspurnar... sá pistlingur var langur og skemmtilegur, en jafnframt ógnvćnlegur og myrkur...
Netiđ datt út og pistlingurinn týndist viđ sendingu...

1/12/07 15:01

Heiđglyrnir

Hingađ og ekki lengra...Ţetta er náttúrulega bara hneyksli...áfram Skabbi...SKÁL.

1/12/07 16:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Vjer mótmćlum allir !

Skabbi skrumari:
  • Fćđing hér: 11/8/03 13:32
  • Síđast á ferli: 26/2/19 13:32
  • Innlegg: 6954
Eđli:
Forstjóri ÁTVB (Áfengis og TóbaksVerslunar Baggalíu). Skabbi er hér skrítinn fír skálar hann í flýti karpar mikiđ drykkjudýr drekkur Ákavíti Međ friđargćslu gerir hann grikk ţá ljótukalla hákarla ađ kćsa kann og kasta upp á hjalla
Frćđasviđ:
Er smáfróđur um allt, en stórfróđur um fátt. Ţykist hafa vit á öllu, en veit ósköp lítiđ um allt...
Ćviágrip:
Alinn upp á Baggalút, fékk kaplakóbaltmjólk í stađ brjóstamjólkur, auk ţess sem hann drakk kúmenaldinsafa í frumbernsku. Ţótti frekar lítill og óárennilegur í ćsku og á harđindatímum seinustu aldar lá viđ ađ Skabbi myndi ekki hafa ţađ af... Fyrir algjöra glópaheppni var hann eitt sinn ađ laumast í hákarlalýsistunnuna út viđ verkfćraskúrinn og hafđi Vargur Vésteins skiliđ eftir opna Ákavítisflösku ofan viđ tunnuna og hafđi hún lekiđ í heilu lagi niđrí tunnuna... Fyrir vikiđ smakkađi hann Lýsisblandađ Ákavíti í fyrsta skipti... Jókst honum kraftur, auk ţess sem ţađ fór ađ renna upp úr honum ýmiskonar klámvísur og níđvísur og hefur hann ekki horft til baka eftir ţađ... Hefur löngum ţótt ódćll og erfiđur viđureignar en fékk ţó sökum klćkja og mútubragđa Friđargćslustól hér á Gestapó og notar hann öll tćkifćri til ađ misnota ţá ađstöđu. Hann Skabbi er einnig ţekktur fyrir ađ misnota kvćđi sín á ýmsan hátt... sumir kalla hann kvćđaníđing hinn versta... auk ţess sem ţađ er fáheyrt ađ annađ eins skrípi geti ort kvćđi sem getur ekki komiđ frá sér óbrenglađri setningu... Húmor takmarkađur, en húmorast ţó. Ćviágripiđ er í sífelldri endurnýjun...